Hvorki nemendum, foreldrum, né samkennurum tilkynnt um barnaklámsmálið 27. mars 2009 18:31 Menntaskólakennari í Kópavogi var í dag dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann sinnti kennslu í dag. Skólastjórinn hafði ekki fyrir því að tilkynna nemendum, foreldrum eða samkennurum um málið. Málið komst upp eftir að lögreglu barst ábending um að barnaklám væri að finna í tölvu menntaskólakennarans Björgvins Þórissonar. Lögregla aflaði sér heimildar og framkvæmdi húsleit á heimil Björgvins í Breiðholti. Þar fundust 80 ljósmyndir og 88 hreyfimyndir sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Ríkissaksóknari gaf út ákæru á hendur Björgvini og krafðist fangelsisvistar. Héraðsdómur Reykajvíkur dæmdi hann hins vegar til þess að greiða 250 þúsund krónur í sekt auk þess sem barnaklámið var gert upptækt. Héraðsdómur kvað upp dóm í málinu í dag. Á sama tíma var Björgvin við kennslu hér í menntaskólanum. Þegar við leituðum viðbragða við þessu kom í ljós að langfletstir sem við ræddum við í skólanum höfðu ekki heyrt af barnaklámsmáli enskukennars, en hann er jafnframt fagstjóri í MK. Á meðal þeirra sem höfðu ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa leitaði viðbragða í dag var nemendafélag og foreldrafélag skólans. Forsvarsmenn þessara félaga treystu sér ekki í viðtal þar sem þeir voru enn að afla upplýsinga um málið. Sem fyrr segir var Björgvin við kennslu í allan dag. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort honum hafi verið sagt upp störfum en í lögum um framhaldsskóla segir að ekki megi ráða einstakling til starfa sem gerst hefur sekur um kynferðisbrot eins og þetta. Margrét Friðriksdóttir skólameistari í MK vildi engum spurningum svara um málið í dag. Hún vildi ekki svara því hvort Björgvin yrði áfram við störf í skólanum né afhverju foreldrum og nemendum hefði ekki verið greint frá málinu. Ekki náðist í Björgvin Þórisson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í dag. Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira
Menntaskólakennari í Kópavogi var í dag dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann sinnti kennslu í dag. Skólastjórinn hafði ekki fyrir því að tilkynna nemendum, foreldrum eða samkennurum um málið. Málið komst upp eftir að lögreglu barst ábending um að barnaklám væri að finna í tölvu menntaskólakennarans Björgvins Þórissonar. Lögregla aflaði sér heimildar og framkvæmdi húsleit á heimil Björgvins í Breiðholti. Þar fundust 80 ljósmyndir og 88 hreyfimyndir sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Ríkissaksóknari gaf út ákæru á hendur Björgvini og krafðist fangelsisvistar. Héraðsdómur Reykajvíkur dæmdi hann hins vegar til þess að greiða 250 þúsund krónur í sekt auk þess sem barnaklámið var gert upptækt. Héraðsdómur kvað upp dóm í málinu í dag. Á sama tíma var Björgvin við kennslu hér í menntaskólanum. Þegar við leituðum viðbragða við þessu kom í ljós að langfletstir sem við ræddum við í skólanum höfðu ekki heyrt af barnaklámsmáli enskukennars, en hann er jafnframt fagstjóri í MK. Á meðal þeirra sem höfðu ekki heyrt af málinu þegar fréttastofa leitaði viðbragða í dag var nemendafélag og foreldrafélag skólans. Forsvarsmenn þessara félaga treystu sér ekki í viðtal þar sem þeir voru enn að afla upplýsinga um málið. Sem fyrr segir var Björgvin við kennslu í allan dag. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort honum hafi verið sagt upp störfum en í lögum um framhaldsskóla segir að ekki megi ráða einstakling til starfa sem gerst hefur sekur um kynferðisbrot eins og þetta. Margrét Friðriksdóttir skólameistari í MK vildi engum spurningum svara um málið í dag. Hún vildi ekki svara því hvort Björgvin yrði áfram við störf í skólanum né afhverju foreldrum og nemendum hefði ekki verið greint frá málinu. Ekki náðist í Björgvin Þórisson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í dag.
Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira