Innlent

Fiskitorfa af óþekktri tegund

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Skipstjóri á síldveiðiskipi, sem var á leið til Vestmannaeyja í nótt, lóðaði á stóra fiskitorfu austur af Vestmannaeyjum. Hvað sem í torfunni var hefði hún verið veiðanleg ef skipið hefði ekki verið á leið til löndunar, en skipstjórinn hallast helst að því að þetta hafi verið íslensk sumargotssíld, en þetta hafi þó hugsanlega getað verið makríll eða jafnvel kolmunni, en einna síst loðna, á þessum stað á þessum árstíma. Þetta hafi því verið eins konar „úllen-dúllen-doff"-torfa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×