Sigurður Ragnar getur ekki valið Laufeyju í EM-hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2009 10:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Mynd/Valli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta var meðal áhorfenda í Grindavík í fyrrakvöld þegar Laufey Ólafsdóttir snéri aftur í boltann eftir tæplega fjögurra ára fjarveru. Sigurður Ragnar er þessa daganna að leggja lokahöndina á að velja 22 manna landsliðshóp fyrir EM en hann getur ekki valið Laufeyju þrátt fyrir að hafa hrifist af innkomu hennar í gær. „Laufey kemur ekki til greina í lokakeppnishópinn því við erum búin að skila inn 40 manna lista til UEFA. Ég má bara velja leikmenn sem eru á þeim lista," segir Sigurður og bætir við: „Hún kemur því ekki til greina í EM-hópinn en ef hún heldur áfram að æfa fótbolta þá kemur hún að sjálfsögðu til greina í landsliðshópinn eins og allir aðrir leikmenn," segir Sigurður Ragnar. Laufey kom inn á 64. mínútu, skoraði tvö mörk og fiskaði eitt víti á þeim 26 mínútum sem hún spilaði. „Mér fannst hún eiga mjög góða innkomu í þennan leik og hún er frábær leikmaður. Vonandi heldur hún áfram sem lengst í fótbolta," segir Sigurður Ragnar. „Hún virkaði ekki mjög ryðguð og maður sá strax hvað hún er með góðan leikskilning og góð hlaup. Hún spilar boltanum vel frá sér og það er mikið spil í kringum hana. Ég hef oft séð hana spila í gegnum tíðina og hún er frábær leikmaður," segir landsliðsþjálfarinn. Það er nóg að gera hjá kvennalandsliðinu í haust því undankeppni HM tekur strax við af EM. „Það eru landsleikir í sepetember og október og ef hún er að spila út tímabilið og er að spila vel þá veit maður aldrei. Ég veit heldur ekki hvað Laufey ætlar sér, hvort hún ætlar að sprikla eitthvað til gamans í sumar eða hvort hún ætli að taka þetta á fullri alvöru og ætli sér að spila fótbolta áfram," segir Sigurður Ragnar sem fagnar endurkomu þessarar snjöllu knattspyrnukonu. „Hún hefur átt við erfið meiðsli að stríða en hún hefur ekki fundið fyrir þeim undanfarnar vikur sem er mjög jákvætt," sagði Sigurður Ragnar að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta var meðal áhorfenda í Grindavík í fyrrakvöld þegar Laufey Ólafsdóttir snéri aftur í boltann eftir tæplega fjögurra ára fjarveru. Sigurður Ragnar er þessa daganna að leggja lokahöndina á að velja 22 manna landsliðshóp fyrir EM en hann getur ekki valið Laufeyju þrátt fyrir að hafa hrifist af innkomu hennar í gær. „Laufey kemur ekki til greina í lokakeppnishópinn því við erum búin að skila inn 40 manna lista til UEFA. Ég má bara velja leikmenn sem eru á þeim lista," segir Sigurður og bætir við: „Hún kemur því ekki til greina í EM-hópinn en ef hún heldur áfram að æfa fótbolta þá kemur hún að sjálfsögðu til greina í landsliðshópinn eins og allir aðrir leikmenn," segir Sigurður Ragnar. Laufey kom inn á 64. mínútu, skoraði tvö mörk og fiskaði eitt víti á þeim 26 mínútum sem hún spilaði. „Mér fannst hún eiga mjög góða innkomu í þennan leik og hún er frábær leikmaður. Vonandi heldur hún áfram sem lengst í fótbolta," segir Sigurður Ragnar. „Hún virkaði ekki mjög ryðguð og maður sá strax hvað hún er með góðan leikskilning og góð hlaup. Hún spilar boltanum vel frá sér og það er mikið spil í kringum hana. Ég hef oft séð hana spila í gegnum tíðina og hún er frábær leikmaður," segir landsliðsþjálfarinn. Það er nóg að gera hjá kvennalandsliðinu í haust því undankeppni HM tekur strax við af EM. „Það eru landsleikir í sepetember og október og ef hún er að spila út tímabilið og er að spila vel þá veit maður aldrei. Ég veit heldur ekki hvað Laufey ætlar sér, hvort hún ætlar að sprikla eitthvað til gamans í sumar eða hvort hún ætli að taka þetta á fullri alvöru og ætli sér að spila fótbolta áfram," segir Sigurður Ragnar sem fagnar endurkomu þessarar snjöllu knattspyrnukonu. „Hún hefur átt við erfið meiðsli að stríða en hún hefur ekki fundið fyrir þeim undanfarnar vikur sem er mjög jákvætt," sagði Sigurður Ragnar að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Sjá meira