Massa stóðst þolpróf í Ferrari ökuhermi 7. október 2009 09:50 Felipe Massa saknar þess að keyra ekki í Formúlu 1 og stóðst sex tíma þolpróf í ökuhermi Ferrari. mynd: kappakstur.is Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember. Hann hefur þegar reynt sig á kartbíl og hefur verið í herbúðum Ferrari síðustu daga og endurnýjað kynni sína af liðsmönnum og stundað líkamsrækt. Hann mun keyra Ferrari 2007 á næstu dögum á brautnni í Firano. "Það gekk vel að keyra ökuherminn og engin vandamál komu upp líkamlega séð. Ökuhermirinn er reyndar eins og A1 GP bíll, ekki Formúlu 1 bíll, en nógu nálægt samt. Ég ók brautina í Barcelona, sem tekur ekki eins mikið á og margar aðrar brautir", sagði Massa. "Ég sakna þess að vera ekki í Formúlu 1 umhverfinu. Það er ástríða mín, ekki bara vinna. Það var erfitt að horfa á mótin í sjónvarpnu og sérstaklega þegar ég þurfti að vakna um miðjar nætur", sagði Massa í gamasömum dúr. Næsta mót er á heimavelli Massa í Brasilíu, en hann vann mótið í Interlagos í fyrra og var einu stigi frá því að verða heimsmeistari. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember. Hann hefur þegar reynt sig á kartbíl og hefur verið í herbúðum Ferrari síðustu daga og endurnýjað kynni sína af liðsmönnum og stundað líkamsrækt. Hann mun keyra Ferrari 2007 á næstu dögum á brautnni í Firano. "Það gekk vel að keyra ökuherminn og engin vandamál komu upp líkamlega séð. Ökuhermirinn er reyndar eins og A1 GP bíll, ekki Formúlu 1 bíll, en nógu nálægt samt. Ég ók brautina í Barcelona, sem tekur ekki eins mikið á og margar aðrar brautir", sagði Massa. "Ég sakna þess að vera ekki í Formúlu 1 umhverfinu. Það er ástríða mín, ekki bara vinna. Það var erfitt að horfa á mótin í sjónvarpnu og sérstaklega þegar ég þurfti að vakna um miðjar nætur", sagði Massa í gamasömum dúr. Næsta mót er á heimavelli Massa í Brasilíu, en hann vann mótið í Interlagos í fyrra og var einu stigi frá því að verða heimsmeistari.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira