Innlent

Flosi Ólafsson látinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Flosi Ólafsson leikari lést á sjúkrahúsi í gær. Flosi hefur dvalið á sjúkrahúsi undanfarna daga en hann slasaðist í alvarlegu bílslysi í liðinni viku.

Flosi hefði orðið áttræður næstkomandi þriðjudag. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Lilju Margeirsdóttur og tvö börn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×