Lífið

Sögur með útgáfuhóf

Magnús Eiríksson ásamt meðlimum hljómsveitarinnar Buffs, þeim Bergi Geirssyni og Pétri Erni Guðmundssyni. fréttablaðið/stefán
Magnús Eiríksson ásamt meðlimum hljómsveitarinnar Buffs, þeim Bergi Geirssyni og Pétri Erni Guðmundssyni. fréttablaðið/stefán
Fyrirtækið Sögur útgáfa kynnti útgáfu sína í ár á Café Rosenberg á miðvikudag. Höfundar lásu upp úr verkum sínum og hljómsveitin Buff spilaði ásamt Magga Eiríks lög af nýrri plötu með lögum Magnúsar, Reyndu aftur.
rúnar freyr Leikarinn Rúnar Freyr Gíslason var á meðal gesta í útgáfuhófinu.
upplestur Mikael Torfason las upp úr nýrri bók sinni Vormenn Íslands.


óttar m. Norðfjörð Rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð var í góðum gír á Rosenberg.
valur og símon Blaðamaðurinn Valur Grettisson og Símon Birgisson hlýddu á upplestur fyrrverandi foringja síns hjá DV, Mikaels Torfasonar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.