Ferrari tapaði máli gegn FIA 20. maí 2009 13:55 Móðurstöð Ferrari á mótssvæðum, en lðið keppir í Mónakó um helgina. Mynd: Getty Images FIA er í fullum rétti að setja 40 miljón sterlingspunda útgjaldaþak á Formúlu 1 lið á næsta ári að mati dómstóls í París. Niðurstaða í kæru Ferrari gegn FIA var birt í dag. "Ekkert keppnislið á að geta sig á þann stall að vera æðri en íþróttin sem það stundar. FIA og keppnislið munu núna vinna að því að gera Formúlu 1 að íþrótt sem tekur mið af efnahagsástandinu og því umhverfi sem við búum", við sagði Max Mosley forseti FIA eftir dóminn. Hann hefur barist fyrir því að keppnislið minnki rekstrarkostnað til að þau haldi velli til langframa. Fjölmargir bílaframleiðendur auk Ferrari eru ósáttur við útgjaldaþakið, en á móti kemur að 8 ný liði vilja komast að á næsta ári, ef nýjar reglur taka gildi varðandi rekstrarkostnað. Frestur til að sækja um þátttaöku í Formúlu 1 2010 rennur út 29. maí og samtök Formúlu 1 liða funda um málið í Mónakó um næstu helgi. Ferrari hefur gangrýnt gæði þeirra liða sem vilja keppa á næsta ári og segja þau ekki í sama gæðaflokki og þau lið sem keppa í dag.Sjá yfirlýsingu Ferrari Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
FIA er í fullum rétti að setja 40 miljón sterlingspunda útgjaldaþak á Formúlu 1 lið á næsta ári að mati dómstóls í París. Niðurstaða í kæru Ferrari gegn FIA var birt í dag. "Ekkert keppnislið á að geta sig á þann stall að vera æðri en íþróttin sem það stundar. FIA og keppnislið munu núna vinna að því að gera Formúlu 1 að íþrótt sem tekur mið af efnahagsástandinu og því umhverfi sem við búum", við sagði Max Mosley forseti FIA eftir dóminn. Hann hefur barist fyrir því að keppnislið minnki rekstrarkostnað til að þau haldi velli til langframa. Fjölmargir bílaframleiðendur auk Ferrari eru ósáttur við útgjaldaþakið, en á móti kemur að 8 ný liði vilja komast að á næsta ári, ef nýjar reglur taka gildi varðandi rekstrarkostnað. Frestur til að sækja um þátttaöku í Formúlu 1 2010 rennur út 29. maí og samtök Formúlu 1 liða funda um málið í Mónakó um næstu helgi. Ferrari hefur gangrýnt gæði þeirra liða sem vilja keppa á næsta ári og segja þau ekki í sama gæðaflokki og þau lið sem keppa í dag.Sjá yfirlýsingu Ferrari
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti