Stöð 2 Sport í hringiðu Formúlu 1 11. mars 2009 06:22 Gunnlaugur Rögnvaldsson er í hringiðu Formúlu 1 í Barcelona á Spáni og fylgist með lpkaæfingum keppnisliða. mynd: Jorge Rosso Vinna við Formúlu 1 útsendingar er í fullum gangi hjá Stöð 2 Sport og er umsjónarmaður útsendinga við störf á Barcelona brautinni á Spáni og fylgist með æfingum keppnisliða í dag. "Ég var satt að segja búinn að gleyma því hvað Formúlu 1 bílar eru mikil skrímsli og það hefur ekkert breyst frá því í fyrra. Þessi liðlega 700 hestafla ökutæki eru ekki nema 600 kg með ökumanni og æða úr kyrrstöðu eins og eldflaugar", sagði Gunnlaugur Rögnvaldsson sem er að kynna sér nýjungar og hvernig nýjar reglur hafa komið út í smíði bílanna. "Það er gott að komast í hringiðu Formúlu 1 í undirbúningi fyrir útsendinganna, snerta dekkin og finn stemmninguna á staðnum. Það er aðdáunarvert hvað Brawn liðinu hefur gengið vel á æfingum. Þeir eru að mæta til leiks eftir mikið brölt síðustu vikurnnar og minnstu munaði að liðið yrði ekki með í móti ársins. Ross Brawn bjargaði fyrrum Honda liðinu frá því að vera lagt niður. Rubens Barrichello var með þriðja besta tíma í gær, en Kimi Raikkönen fyrrum liðsfélagi hans á Ferrari var fljótastur. Þá varð bilun í KERS kerfinu á bíl hans. Það segir dálítið um hið nýja aflkerfi sem liðin munu sum nota. Það þora ekki öll liðin að nota kerfið í fyrstu mótunum." "Bílarnir hafa breyst mikið á milli ára og þeir eru misjafnlega rennilegir. Renault er án vafa með klunnalegasta framendann, en ég hef sagt það að Renault gæti verið ljóti andarunginn sem gæti breyst í svan þegar kappaksturinn hefst fyrir alvöru. Heimamenn hérna kyrja nafn Fernando Alonso í hvert skipti sem hann birtist og þeir sitja um hann." "Lewis Hamilton mætir í dag á svæðið, en McLaren liðinu hefur ekki gengið sérlega vel á æfingum undanfarið, á meðan Ferrari, BMW og Toyota hafa verið með topptíma. Toyota virðist sterkt og þegar ég fylgdist með einni erfiðustu beyjunni í gær, þá báru Toyota og Ferrari af hvað grip varðar gengum þá beygju. Það verður fróðlegt að sjá hvort Toyota á loks sjéns eftir sjö ár í Formúlu 1", sagði Gunnlaugur. Fjöldi útssendinga verður frá Formúlu 1 á Stöð 2 Sport í ár og hefst þætti um frumsýningar keppnisliða miðvikudaginn 18. mars. Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Vinna við Formúlu 1 útsendingar er í fullum gangi hjá Stöð 2 Sport og er umsjónarmaður útsendinga við störf á Barcelona brautinni á Spáni og fylgist með æfingum keppnisliða í dag. "Ég var satt að segja búinn að gleyma því hvað Formúlu 1 bílar eru mikil skrímsli og það hefur ekkert breyst frá því í fyrra. Þessi liðlega 700 hestafla ökutæki eru ekki nema 600 kg með ökumanni og æða úr kyrrstöðu eins og eldflaugar", sagði Gunnlaugur Rögnvaldsson sem er að kynna sér nýjungar og hvernig nýjar reglur hafa komið út í smíði bílanna. "Það er gott að komast í hringiðu Formúlu 1 í undirbúningi fyrir útsendinganna, snerta dekkin og finn stemmninguna á staðnum. Það er aðdáunarvert hvað Brawn liðinu hefur gengið vel á æfingum. Þeir eru að mæta til leiks eftir mikið brölt síðustu vikurnnar og minnstu munaði að liðið yrði ekki með í móti ársins. Ross Brawn bjargaði fyrrum Honda liðinu frá því að vera lagt niður. Rubens Barrichello var með þriðja besta tíma í gær, en Kimi Raikkönen fyrrum liðsfélagi hans á Ferrari var fljótastur. Þá varð bilun í KERS kerfinu á bíl hans. Það segir dálítið um hið nýja aflkerfi sem liðin munu sum nota. Það þora ekki öll liðin að nota kerfið í fyrstu mótunum." "Bílarnir hafa breyst mikið á milli ára og þeir eru misjafnlega rennilegir. Renault er án vafa með klunnalegasta framendann, en ég hef sagt það að Renault gæti verið ljóti andarunginn sem gæti breyst í svan þegar kappaksturinn hefst fyrir alvöru. Heimamenn hérna kyrja nafn Fernando Alonso í hvert skipti sem hann birtist og þeir sitja um hann." "Lewis Hamilton mætir í dag á svæðið, en McLaren liðinu hefur ekki gengið sérlega vel á æfingum undanfarið, á meðan Ferrari, BMW og Toyota hafa verið með topptíma. Toyota virðist sterkt og þegar ég fylgdist með einni erfiðustu beyjunni í gær, þá báru Toyota og Ferrari af hvað grip varðar gengum þá beygju. Það verður fróðlegt að sjá hvort Toyota á loks sjéns eftir sjö ár í Formúlu 1", sagði Gunnlaugur. Fjöldi útssendinga verður frá Formúlu 1 á Stöð 2 Sport í ár og hefst þætti um frumsýningar keppnisliða miðvikudaginn 18. mars.
Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn