Lífið

Sjónvarpsstjarna riggaði upp fullorðinsjólum

Helgi Seljan og kærastan hans Kata.
Helgi Seljan og kærastan hans Kata.

„Ætli það hafi ekki verið fyrstu jólin með konunni minni, sem ég kýs reyndar að kalla kærustu," svarar Helgi Seljan fjölmiðlamaður aðspurður út í eftirminnileg jól.

„Við vorum bara tvö að dunda þetta blaut á bakvið eyrun svona jólalega séð. Kata græjaði jólasteik og við rigguðum upp þessum fínu fullorðinsjólum, bara tvö," segir Helgi.

Sjá allt viðtalið hér.

Jólin eru komin á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.