Góðærisbörnin vansælli og veikari 8. desember 2009 19:30 Úr myndasafni. Mynd/Stefán Karlsson Góðærið keyrði fjármál landsins í klessu en það var ekki það eina slæma því heilsu íslenskra barna hrakaði mjög á sama tíma. Tannskemmdir jukust, offita varð algengari, sýklalyf voru ofnotuð og geðheilsa þeirra versnaði. Þetta segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir hafa komið fram í nýlegum rannsóknum. Tímaskortur foreldra virðist orsök margra algengustu heilsufarsvandamála sem hrjá íslensk börn. Þessa ályktun dró Vilhjálmur Ari, læknir eftir að hafa setið fræðadaga heilsugæslunnar sem haldnir voru fyrir skemmstu. Nýjar rannsóknir sem þar voru kynntar dragi upp sorglega mynd af heilsu barna hér á landi. Þau fæðist heilbrigð og hér sé barnadauði með því allra minnsta sem gerist í heiminum en það sem tekur við er ekki jafn gleðilegt. „Við sáum það á þessum dögum að þá var erindi meðal annars um lélega tannheilsu barna, lélegri tannheilsu en á hinum Norðurlöndunum, offituvandamál meiri geðraskanir, þetta var allt á góðæristímanum," segir Vilhjálmur Ari. Sjálfur hefur Vilhjálmur Ari rannsakað notkun sýklalyfja hér á landi sem er með því mesta sem gerist. Þetta sé tilkomið vegna kröfu um að foreldrar sinni vinnu frekar en að vera heima yfir veiku barni. Það hafi hins vegar í för með sér að það dregur úr virkni lyfjanna en auki líkur á því að börn beri með sér bakteríur sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Vilhjálmur bindur vonir við að hægt verði að líta um öxl og hætta að leysa vandamál með skyndilausnum sem tíðkuðust í þenslunni eða í svokölluðu góðæri. „Ég hugsa að flestir sjái það að við höfum lifað hratt og ekki alltaf mátt vera að því að sinna börnum og gefið okkur tíma til að vera heima með þeim þegar þau eru veik. Ég held að það þurfi að líta á veikindarétt foreldra hvernig hann er samanborið við önnur Norðurlönd. Og ég held það sé kominn tími til að við borgum eitthvað til barnanna okkar vegna þess að það eru ýmsir þættir sem benda til þess að heilsufarsþættir barna sé verri hér en annars staðar," segir Vilhjálmur Ari. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira
Góðærið keyrði fjármál landsins í klessu en það var ekki það eina slæma því heilsu íslenskra barna hrakaði mjög á sama tíma. Tannskemmdir jukust, offita varð algengari, sýklalyf voru ofnotuð og geðheilsa þeirra versnaði. Þetta segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir hafa komið fram í nýlegum rannsóknum. Tímaskortur foreldra virðist orsök margra algengustu heilsufarsvandamála sem hrjá íslensk börn. Þessa ályktun dró Vilhjálmur Ari, læknir eftir að hafa setið fræðadaga heilsugæslunnar sem haldnir voru fyrir skemmstu. Nýjar rannsóknir sem þar voru kynntar dragi upp sorglega mynd af heilsu barna hér á landi. Þau fæðist heilbrigð og hér sé barnadauði með því allra minnsta sem gerist í heiminum en það sem tekur við er ekki jafn gleðilegt. „Við sáum það á þessum dögum að þá var erindi meðal annars um lélega tannheilsu barna, lélegri tannheilsu en á hinum Norðurlöndunum, offituvandamál meiri geðraskanir, þetta var allt á góðæristímanum," segir Vilhjálmur Ari. Sjálfur hefur Vilhjálmur Ari rannsakað notkun sýklalyfja hér á landi sem er með því mesta sem gerist. Þetta sé tilkomið vegna kröfu um að foreldrar sinni vinnu frekar en að vera heima yfir veiku barni. Það hafi hins vegar í för með sér að það dregur úr virkni lyfjanna en auki líkur á því að börn beri með sér bakteríur sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Vilhjálmur bindur vonir við að hægt verði að líta um öxl og hætta að leysa vandamál með skyndilausnum sem tíðkuðust í þenslunni eða í svokölluðu góðæri. „Ég hugsa að flestir sjái það að við höfum lifað hratt og ekki alltaf mátt vera að því að sinna börnum og gefið okkur tíma til að vera heima með þeim þegar þau eru veik. Ég held að það þurfi að líta á veikindarétt foreldra hvernig hann er samanborið við önnur Norðurlönd. Og ég held það sé kominn tími til að við borgum eitthvað til barnanna okkar vegna þess að það eru ýmsir þættir sem benda til þess að heilsufarsþættir barna sé verri hér en annars staðar," segir Vilhjálmur Ari.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Sjá meira