Lífið

Árþúsundapartí á Nasa

DJ Kiki-Ow og DJ Curver spila lög frá árþúsundaskiptunum í partíinu á Nasa á gamlárskvöld.
DJ Kiki-Ow og DJ Curver spila lög frá árþúsundaskiptunum í partíinu á Nasa á gamlárskvöld.
DJ Kiki-Ow og DJ Curver halda „Millennium“-partí á Nasa á gamlárskvöld. Þar verður spiluð tónlistin sem hljómaði um árþúsundaskiptin, á árunum 1999 til 2001. Á meðal þeirra flytjenda sem fá að hljóma eru Destiny"s Child, Aphex Twin, Daft Punk, Peaches, Fatboy Slim, Beastie Boys og Quarashi. Partíið hefst klukkan 1 eftir miðnættti og er miðaverð 2.900 krónur. Aldurstakmark er tuttugu ár. Miðasala hefst mánudaginn 14. desember á Midi.is. Einnig verða miðar til sölu í verslunum Spútnik.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.