Alonso stal senunni á heimavelli 21. ágúst 2009 13:39 Fernando Alonso var í góðum gír á æfingum í Valencia í dag og náði besta tíma. mynd: kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso hjá Renault náði besta tíma á síðari æfingu Formúlu 1 liða í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt verður á brautinni á sunnudaginn. Alonso náði besta tíma í tímatökum í síðustu keppni og virðist tilbúinn í toppslaginn. Alonso náði raun langbesta tíma og varð 0.774 sekúndum á undan forystumönnum stigamótsins, þeim Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn liðinu. Þá er um það rætt í Valencia að Alonso sé búinn að gera samningh við Ferrari fyrir 2010 og framvkæmdarstjóri McLaren, Martin Whitmarsh telur að það verði tilkynnt í kringum ítalska kappaksturinn. Hann segir alla bíða eftir þessu máli, þar sem mikil hreyfing verði á ökumannsmarkanðum ef Alonso fer til Ferrari. Lewis Hamilton var í vanda með McLaren bílinn á æfingunni, en Heikki Kovalainen varð aðeins tíundi. Sýnd verða brot af því besta frá æfingum í þætti á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Renault náði besta tíma á síðari æfingu Formúlu 1 liða í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt verður á brautinni á sunnudaginn. Alonso náði besta tíma í tímatökum í síðustu keppni og virðist tilbúinn í toppslaginn. Alonso náði raun langbesta tíma og varð 0.774 sekúndum á undan forystumönnum stigamótsins, þeim Jenson Button og Rubens Barrichello hjá Brawn liðinu. Þá er um það rætt í Valencia að Alonso sé búinn að gera samningh við Ferrari fyrir 2010 og framvkæmdarstjóri McLaren, Martin Whitmarsh telur að það verði tilkynnt í kringum ítalska kappaksturinn. Hann segir alla bíða eftir þessu máli, þar sem mikil hreyfing verði á ökumannsmarkanðum ef Alonso fer til Ferrari. Lewis Hamilton var í vanda með McLaren bílinn á æfingunni, en Heikki Kovalainen varð aðeins tíundi. Sýnd verða brot af því besta frá æfingum í þætti á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira