„Loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns" Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 21. ágúst 2009 10:38 Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar. „Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. Orðum sínum beindi hún til þingmanns Samfylkingar, Sigmundar Ernis Rúnarsonar, sem fullyrti að spurningar Ragnheiðar væru svo stórkostlegar að hann gæti ekki munað þær allar. Það var áður en hann yfirgaf ræðustól með orðin „Ég ætla ekki að taka þátt í þessari umræðu meira" á vörunum eftir að hrópað hafði verið að honum úr sal að hann hefði starfað fyrir auðmenn. Spurningarnar sem Ragnheiður hafði lagt fyrir Sigmund voru: Hvert var hlutverk hans í fjárlaganefnd, hvað lagði hann þar til, hver er skoðun hans á orðum Jóns Sigurðssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, þegar hann sagði að bankakerfið væri heilbrigt í maí á síðasta ári og hver er skoðun hans á orðum fyrrum formanns Samfylkingarinnar þegar hún sagði enga kreppu á Íslandi skömmu fyrir hrun. Þá spurði hún einnig hvað hann hefði átt við þegar hann fullyrti að hann væri laus undan oki auðmanna áður en hann fór í framboð. Þegar Ragnheiður gekk á eftir svörum við spurningunum sagðist Sigmundur ekki ætla að svara fyrir Jón Sigurðsson eða Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, enda hefði hann ekki verið genginn í Samfylkinguna þegar orð þeirra féllu. Upphaf sennunnar má rekja til ræðu Sigmundar í þinginu fyrr um kvöldið þar sem hann sagði Icesave málið minnisvarða um mistök valdsins. Umræðurnar má sjá hér, en þær hefjast með ræðu Sigmundar klukkan 22:55. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
„Það er nokkuð ljóst að það loga ekki öll ljós í kolli háttvirts þingmanns ef hann getur ekki munað tvær-þrjár spurningar sem beint er til hans hér úr ræðustól," sagði Ragnheiður Ríkharðsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í þingsal rétt fyrir hálftólf í gærkvöld. Orðum sínum beindi hún til þingmanns Samfylkingar, Sigmundar Ernis Rúnarsonar, sem fullyrti að spurningar Ragnheiðar væru svo stórkostlegar að hann gæti ekki munað þær allar. Það var áður en hann yfirgaf ræðustól með orðin „Ég ætla ekki að taka þátt í þessari umræðu meira" á vörunum eftir að hrópað hafði verið að honum úr sal að hann hefði starfað fyrir auðmenn. Spurningarnar sem Ragnheiður hafði lagt fyrir Sigmund voru: Hvert var hlutverk hans í fjárlaganefnd, hvað lagði hann þar til, hver er skoðun hans á orðum Jóns Sigurðssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, þegar hann sagði að bankakerfið væri heilbrigt í maí á síðasta ári og hver er skoðun hans á orðum fyrrum formanns Samfylkingarinnar þegar hún sagði enga kreppu á Íslandi skömmu fyrir hrun. Þá spurði hún einnig hvað hann hefði átt við þegar hann fullyrti að hann væri laus undan oki auðmanna áður en hann fór í framboð. Þegar Ragnheiður gekk á eftir svörum við spurningunum sagðist Sigmundur ekki ætla að svara fyrir Jón Sigurðsson eða Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, enda hefði hann ekki verið genginn í Samfylkinguna þegar orð þeirra féllu. Upphaf sennunnar má rekja til ræðu Sigmundar í þinginu fyrr um kvöldið þar sem hann sagði Icesave málið minnisvarða um mistök valdsins. Umræðurnar má sjá hér, en þær hefjast með ræðu Sigmundar klukkan 22:55.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira