Hallgrímur og Jónína ræða um kynlífslýsingar 22. október 2009 06:30 Hallgrímur Helgason „Hvað þarf góð kynlífslýsing að hafa til brunns að bera svo hún teljist sómasamleg? Kynlífslýsingar mega ekki vera teprulegar og óskáldlegar og alls ekki of klámfengnar," segir Hallgrímur Helgason rithöfundur. Hann mun ásamt Jónínu Leósdóttur heimsækja Vatnsendaskóla á þriðjudagsmorgun og ræða þar við unglinga um kynlífslýsingar í bókum. Heimsóknin er hluti af átaki Rithöfundasambands Íslands sem nefnist skáld í skólum. Aðspurður viðurkennir Hallgrímur að þau Jónína séu nokkuð ólíklegt par. Og það má til sanns vegar færa. Bæði eiga þau auðvitað farsælan feril að baki í ritstörfum en þess utan er Jónína auðvitað forsætisráðherrafrú Íslendinga og Hallgrímur var í fremstu víglínu búsáhaldabyltingarinnar fyrr á þessu ári. Sem steypti ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar af stóli og varð þess valdandi að Jóhanna Sigurðardóttir settist í stól forsætisráðherra. En nóg um það. Hallgrímur segist ekki búast við því að umræða um kynlífslýsingar eigi eftir að hneyksla unglingana, þeir séu öllu vanir. Það séu kannski frekar kennarararnir sem verði í áhættuhópi. Kynlífslýsingar reynast stundum skáldum óþægur ljár í þúfu og það þarf að gæta sín vel á því að fara ekki yfir strikið. Maður þarf að vera kynþokkafullur án þess að fara yfir klámlínuna og hún þarf að vera sönn," útskýrir Hallgrímur. Að hans mati má því kynlífslýsingin ekki vera of ýkt. „Það hefur oft gefið góða raun að vera fyndinn í kynlífslýsingum því þetta er svo viðkvæmt efni og það þarf mjög lítið til svo að fólk fari að hlæja." Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Hvað þarf góð kynlífslýsing að hafa til brunns að bera svo hún teljist sómasamleg? Kynlífslýsingar mega ekki vera teprulegar og óskáldlegar og alls ekki of klámfengnar," segir Hallgrímur Helgason rithöfundur. Hann mun ásamt Jónínu Leósdóttur heimsækja Vatnsendaskóla á þriðjudagsmorgun og ræða þar við unglinga um kynlífslýsingar í bókum. Heimsóknin er hluti af átaki Rithöfundasambands Íslands sem nefnist skáld í skólum. Aðspurður viðurkennir Hallgrímur að þau Jónína séu nokkuð ólíklegt par. Og það má til sanns vegar færa. Bæði eiga þau auðvitað farsælan feril að baki í ritstörfum en þess utan er Jónína auðvitað forsætisráðherrafrú Íslendinga og Hallgrímur var í fremstu víglínu búsáhaldabyltingarinnar fyrr á þessu ári. Sem steypti ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar af stóli og varð þess valdandi að Jóhanna Sigurðardóttir settist í stól forsætisráðherra. En nóg um það. Hallgrímur segist ekki búast við því að umræða um kynlífslýsingar eigi eftir að hneyksla unglingana, þeir séu öllu vanir. Það séu kannski frekar kennarararnir sem verði í áhættuhópi. Kynlífslýsingar reynast stundum skáldum óþægur ljár í þúfu og það þarf að gæta sín vel á því að fara ekki yfir strikið. Maður þarf að vera kynþokkafullur án þess að fara yfir klámlínuna og hún þarf að vera sönn," útskýrir Hallgrímur. Að hans mati má því kynlífslýsingin ekki vera of ýkt. „Það hefur oft gefið góða raun að vera fyndinn í kynlífslýsingum því þetta er svo viðkvæmt efni og það þarf mjög lítið til svo að fólk fari að hlæja."
Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira