Sala á húsgögnum hrynur 16. júlí 2009 04:30 Emil B. Karlsson Forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar segir að mikill samdráttur hafi verið í sölu áfengis sem skýrist af miklum hækkunum að undanförnu.fréttablaðið/arnþór „Það hefur verið verulegur samdráttur í varanlegum neysluvörum að undanförnu,“ segir Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn hefur verið hvað mestur í sölu á húsgögnum sem hefur dregist saman um 45,6 prósent á föstu verðlagi frá júní í fyrra en 31,2 prósent á breytilegu verðlagi. Fast verðlag sýnir þá raunbreytingu í sölu sem hefur verið milli ára eftir að búið er að taka mið af verðbólgu. Breytilegt verðlag sýnir hve mikið seldist í krónum talið án þess að taka mið af því að vörur hækka í verði á milli ára. Emil segir markvert hve mikill samdráttur hafi verið í áfengissölu. Salan hafi dregist saman um þrettán prósent á föstu verðlagi en aukist um tuttugu prósent á breytilegu verðlagi. Emil segir að þessi mikli munur skýrist að miklu leyti af auknum álögum á áfengi en hann bendir á að salan hafi ekki verið minni frá árinu 2004. Áfengi hefur hækkað um 38 prósent frá fyrra ári. Verslun með dagvöru dróst saman um 4,7 prósent á föstu verðlagi. Sala raftækja hefur dregist saman um 32,4 prósent, föt um 24,9 prósent og skósala um 23,7 prósent á föstu verðlagi.- bþa Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
„Það hefur verið verulegur samdráttur í varanlegum neysluvörum að undanförnu,“ segir Emil B. Karlsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn hefur verið hvað mestur í sölu á húsgögnum sem hefur dregist saman um 45,6 prósent á föstu verðlagi frá júní í fyrra en 31,2 prósent á breytilegu verðlagi. Fast verðlag sýnir þá raunbreytingu í sölu sem hefur verið milli ára eftir að búið er að taka mið af verðbólgu. Breytilegt verðlag sýnir hve mikið seldist í krónum talið án þess að taka mið af því að vörur hækka í verði á milli ára. Emil segir markvert hve mikill samdráttur hafi verið í áfengissölu. Salan hafi dregist saman um þrettán prósent á föstu verðlagi en aukist um tuttugu prósent á breytilegu verðlagi. Emil segir að þessi mikli munur skýrist að miklu leyti af auknum álögum á áfengi en hann bendir á að salan hafi ekki verið minni frá árinu 2004. Áfengi hefur hækkað um 38 prósent frá fyrra ári. Verslun með dagvöru dróst saman um 4,7 prósent á föstu verðlagi. Sala raftækja hefur dregist saman um 32,4 prósent, föt um 24,9 prósent og skósala um 23,7 prósent á föstu verðlagi.- bþa
Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira