Breskum milljónamæringum fækkar um helming 27. maí 2009 12:58 Breskum milljónamæringum, í pundum talið, hefur fækkað um helming síðan fjöldi þeirra náði hámarki árið 2007. Í ár eru þeir orðnir 242.000 talsins en á velmektardögunum 2007 náði fjöldi þeirra tölunni 489.000. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að bólan á fasteignamarkaði Bretlands hafi einkum gert það að verkum að fjöldi breskra milljónamæringa náði hámarki. Hrunið á markaðinum sem fylgdi í kjölfarið dró síðan verulega úr fjölda þeirra. Miðstöð hagfræði- og efnahagsrannsókna í Bretlandi (CEBR) hefur tekið saman tölur um milljónamæringanna. Douglas McWilliams forstöðumaður CEBR segir að mikill fjöldi af aukningunni sem varð 2007 sé fólk sem rétt skreið yfir mörkin að eiga milljón pund þegar fasteignir þeirra hækkuðu gífurlega í verði. „Eftir að hafa skriðið rétt yfir mörkin, skreið þetta fólk fljótt undir þau aftur. Margir án þess að vita af því að þeir voru orðnir milljónamæringar um stund," segir McWilliams. CEBR hefur nú afturkallað spá sína um að milljónamæringar í Bretlandi muni ná tölunni 760.000 árið 2010. Hinsvegar reiknar miðstöðin með að þeim fari aftur fjölgandi frá og með árinu 2011. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breskum milljónamæringum, í pundum talið, hefur fækkað um helming síðan fjöldi þeirra náði hámarki árið 2007. Í ár eru þeir orðnir 242.000 talsins en á velmektardögunum 2007 náði fjöldi þeirra tölunni 489.000. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að bólan á fasteignamarkaði Bretlands hafi einkum gert það að verkum að fjöldi breskra milljónamæringa náði hámarki. Hrunið á markaðinum sem fylgdi í kjölfarið dró síðan verulega úr fjölda þeirra. Miðstöð hagfræði- og efnahagsrannsókna í Bretlandi (CEBR) hefur tekið saman tölur um milljónamæringanna. Douglas McWilliams forstöðumaður CEBR segir að mikill fjöldi af aukningunni sem varð 2007 sé fólk sem rétt skreið yfir mörkin að eiga milljón pund þegar fasteignir þeirra hækkuðu gífurlega í verði. „Eftir að hafa skriðið rétt yfir mörkin, skreið þetta fólk fljótt undir þau aftur. Margir án þess að vita af því að þeir voru orðnir milljónamæringar um stund," segir McWilliams. CEBR hefur nú afturkallað spá sína um að milljónamæringar í Bretlandi muni ná tölunni 760.000 árið 2010. Hinsvegar reiknar miðstöðin með að þeim fari aftur fjölgandi frá og með árinu 2011.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira