Kúafretir gætu kostað danska bændur milljónir kr. 9. febrúar 2009 15:37 Fretir og ropar úr kúm og svínum gætu kostað danska bændur milljónir danskra króna á næstu árum verði tillögur skattanefndar Danmerkur um gjöld fyrir losun á metangasi út í andrúmsloftið að veruleika. Dagbladet Holsterbro-Struer hefur eftir stórbóndanum Steen Nörgaard á bænum Hogager að fyrirhuguð gjöld gæti kostað hann allt að rúmlega hálfa milljón danskra kr., eða um 10 milljónir kr. á hverju ári. Samkvæmt hugmyndum skattanefndarinnar er ætlunin að gjöldin fyrir metangasið muni nema um 600 dönskum kr. á hverja kú. Reiknar nefndin með að kúm og svínum muni fækka í landinu við þessi gjöld. Nörgaard telur að þessi gjöld séu ósanngjörn. „Kýrnar freta og ropa jafnmikið hvort sem slíkt er skattlagt eða ekki," segir bóndinn. „Markmiðið með svona gjöldum er að breyta hegðun eða minnka skaða af til dæmis gasi en dýrin láta sér slíkt í léttu rúmi liggja." Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fretir og ropar úr kúm og svínum gætu kostað danska bændur milljónir danskra króna á næstu árum verði tillögur skattanefndar Danmerkur um gjöld fyrir losun á metangasi út í andrúmsloftið að veruleika. Dagbladet Holsterbro-Struer hefur eftir stórbóndanum Steen Nörgaard á bænum Hogager að fyrirhuguð gjöld gæti kostað hann allt að rúmlega hálfa milljón danskra kr., eða um 10 milljónir kr. á hverju ári. Samkvæmt hugmyndum skattanefndarinnar er ætlunin að gjöldin fyrir metangasið muni nema um 600 dönskum kr. á hverja kú. Reiknar nefndin með að kúm og svínum muni fækka í landinu við þessi gjöld. Nörgaard telur að þessi gjöld séu ósanngjörn. „Kýrnar freta og ropa jafnmikið hvort sem slíkt er skattlagt eða ekki," segir bóndinn. „Markmiðið með svona gjöldum er að breyta hegðun eða minnka skaða af til dæmis gasi en dýrin láta sér slíkt í léttu rúmi liggja."
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira