Lífið

Diddú syngur við upphaf Tónlistardaga Dómkirkjunnar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sigrún Hjálmtýsdóttir, sem oftast er kölluð Diddú, mun syngja á tónleikunum. Mynd/ Heiða.
Sigrún Hjálmtýsdóttir, sem oftast er kölluð Diddú, mun syngja á tónleikunum. Mynd/ Heiða.
Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í dag með stórtónleikum Diddúar og Önnu Guðnýjar. Dómkórinn mun svo flytja nýtt verk eftir Martein Hunger organista í Dómkirkjunni. Að sögn Diddúar eru tónleikarnir haldnir í tilefni af sjötíu ára afmælis Marteins. Hún mun sjálf syngja lög eftir Edit Piaf og Gunnar Reyni Sveinsson.

Á morgun verður svo hátíðarguðþjónusta í Dómkirkjunni þar sem sr. Hjálmar Jónsson mun predika.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.