Schumacher mætir til leiks í stað Massa 29. júlí 2009 18:43 Michael Schumacher hefur fylgst grann með gangi mála í Formúlu 1 síðustu misseri og keppir í stað Massa í lok ágúst. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira