Schumacher mætir til leiks í stað Massa 29. júlí 2009 18:43 Michael Schumacher hefur fylgst grann með gangi mála í Formúlu 1 síðustu misseri og keppir í stað Massa í lok ágúst. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti