AGS: Fordæmislausar ráðstafanir til hjálpar fátækum ríkjum Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 29. júlí 2009 20:00 Dominique Strauss-Kahn er framkvæmdastjóri AGS. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kemur til með að gera fordæmislausar ráðstafanir til að hjálpa fátækum ríkjum að takast á við samdrátt efnahagslífsins, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins. Sjóðurinn kemur til með að auka lánveitingar sínar um allt að sautján milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði yfir 2700 milljarða króna, fram til ársins 2014. Þá stendur til að fresta vaxtagreiðslum lána til fátækustu ríkja til 2011. Til stendur að selja hluta af gullforða sjóðsins til að standa undir aðstoðinni. „Þetta er fordæmislaus aukning aðstoðar frá AGS til fátækustu landa heims í Afríku og um allan heim," segir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri AGS. Hann segir aðgerðirnar munu bjarga milljónum manna frá fátækt og hjálpa ríkjunum til lengri tíma. Þessar miklu lánveitingar eru að sögn viðbragð sjóðsins við fundi G20 ríkjanna í apríl, þar sem aukinnar aðstoðar var krafist. Fyrr í mánuðinum veitti AGS risavaxin lán til bæði Sri Lanka og Ghana. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kemur til með að gera fordæmislausar ráðstafanir til að hjálpa fátækum ríkjum að takast á við samdrátt efnahagslífsins, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins. Sjóðurinn kemur til með að auka lánveitingar sínar um allt að sautján milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði yfir 2700 milljarða króna, fram til ársins 2014. Þá stendur til að fresta vaxtagreiðslum lána til fátækustu ríkja til 2011. Til stendur að selja hluta af gullforða sjóðsins til að standa undir aðstoðinni. „Þetta er fordæmislaus aukning aðstoðar frá AGS til fátækustu landa heims í Afríku og um allan heim," segir Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri AGS. Hann segir aðgerðirnar munu bjarga milljónum manna frá fátækt og hjálpa ríkjunum til lengri tíma. Þessar miklu lánveitingar eru að sögn viðbragð sjóðsins við fundi G20 ríkjanna í apríl, þar sem aukinnar aðstoðar var krafist. Fyrr í mánuðinum veitti AGS risavaxin lán til bæði Sri Lanka og Ghana.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira