Dwyane Wade biður Lamar Odom um að koma heim til Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2009 16:30 Lamar Odom í leik með Miami Heat tímabilið 2003 til 2004. Mynd/AFP Dwyane Wade ætlar að beita sínum áhrifum til að reyna að sannfæra Lamar Odom um að semja við Miami Heat víst að NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers eru ekki lengur tilbúnir að bjóða Odom samning. Odom lék við hlið Dwyane Wade fyrir fimm árum þegar Wade var nýliði í deildinni. Miami Heat er tilbúið að bjóða Lamar Odom fimm ára samning sem ætti að vera virði um 35 milljóna dollara eða rúma 4,4 milljarða íslenskra króna. Odom er orðinn 29 ára gamall og er að hefja sitt ellefta tímabil í NBA-deildinni. „Ég vil að Lamar geri það sem er best fyrir hann og hans fjölskyldu því hann er eins og einn af fjölskyldunni okkar. Við viljum samt að hann komi aftur heim til okkar. Húsið hans er enn hérna og við bíðum spenntir eftir fréttum af framhaldinu," sagði Wade en Miami skipti Odom ásamt Caron Butler og Brian Grant til Lakers sumarið 2004 og fékk í staðinn Shaquille O'Neal. Odom átti mjög gott tímabil með Miami 2003-04 en hann skoraði þá 17,1 stig að meðaltali í leik. Það tók Wade og liðið nokkurn tíma að ná takti en liðið vann 17 af síðasta 21 leik sínum í deildinni og náði fjórða sætinu í austurdeildinni. „Lamor veit alveg hvernig mér líður og hvar ég vil að hann spili. Hann hefur tekið sinn tíma í þessa ákvörðun enda er þetta eina mikilvægasta ákvörðunin í hans lífi. Þetta gæti verið staðurinn þar sem hann klárar sinn feril," sagði Wade og bætir við. „Við höfum alltaf átt gott samband og hann hjálpaði mér mikið sem ungum leikmanni að hefja sinn NBA-feril," sagði Wade. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Dwyane Wade ætlar að beita sínum áhrifum til að reyna að sannfæra Lamar Odom um að semja við Miami Heat víst að NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers eru ekki lengur tilbúnir að bjóða Odom samning. Odom lék við hlið Dwyane Wade fyrir fimm árum þegar Wade var nýliði í deildinni. Miami Heat er tilbúið að bjóða Lamar Odom fimm ára samning sem ætti að vera virði um 35 milljóna dollara eða rúma 4,4 milljarða íslenskra króna. Odom er orðinn 29 ára gamall og er að hefja sitt ellefta tímabil í NBA-deildinni. „Ég vil að Lamar geri það sem er best fyrir hann og hans fjölskyldu því hann er eins og einn af fjölskyldunni okkar. Við viljum samt að hann komi aftur heim til okkar. Húsið hans er enn hérna og við bíðum spenntir eftir fréttum af framhaldinu," sagði Wade en Miami skipti Odom ásamt Caron Butler og Brian Grant til Lakers sumarið 2004 og fékk í staðinn Shaquille O'Neal. Odom átti mjög gott tímabil með Miami 2003-04 en hann skoraði þá 17,1 stig að meðaltali í leik. Það tók Wade og liðið nokkurn tíma að ná takti en liðið vann 17 af síðasta 21 leik sínum í deildinni og náði fjórða sætinu í austurdeildinni. „Lamor veit alveg hvernig mér líður og hvar ég vil að hann spili. Hann hefur tekið sinn tíma í þessa ákvörðun enda er þetta eina mikilvægasta ákvörðunin í hans lífi. Þetta gæti verið staðurinn þar sem hann klárar sinn feril," sagði Wade og bætir við. „Við höfum alltaf átt gott samband og hann hjálpaði mér mikið sem ungum leikmanni að hefja sinn NBA-feril," sagði Wade.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira