eBay selur Skype til fjárfestingasjóða 1. september 2009 09:13 eBay er nú að selja netsímaþjónustu sína Skype til nokkurra fjárfestingarsjóða. Samkvæmt frétt um málið í The New York Times mun söluverðið nema um 2 milljörðum dollara eða um 250 milljörðum kr. eBay viðurkenndi í apríl s.l. að áætlanir þess um Skype hefðu ekki gengið eftir og að kaupin á sínum tíma hefðu verið mistök. eBay ætlaði að nota Skype til að efla kjarnastarfsemi sína sem uppboðsvefur á netinu. eBay keypti Skype fyrir 4 milljarða dollara fyrir fjórum árum síðan og hafa kaupin verið umtöluð sem versta fjárfesting síðasta áratugar í tölvuheiminum. Að sögn New York Times eru það m.a. fjárfestingarsjóðirnir Andreessen Horowitz, Index Ventures og Silver Lake Partners sem standa saman að kaupunum á Skype. Fylgir sögunni að Andreessen Horowitz sé í eigu Marc Andreessen sem var annar stofnanda Netscape. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
eBay er nú að selja netsímaþjónustu sína Skype til nokkurra fjárfestingarsjóða. Samkvæmt frétt um málið í The New York Times mun söluverðið nema um 2 milljörðum dollara eða um 250 milljörðum kr. eBay viðurkenndi í apríl s.l. að áætlanir þess um Skype hefðu ekki gengið eftir og að kaupin á sínum tíma hefðu verið mistök. eBay ætlaði að nota Skype til að efla kjarnastarfsemi sína sem uppboðsvefur á netinu. eBay keypti Skype fyrir 4 milljarða dollara fyrir fjórum árum síðan og hafa kaupin verið umtöluð sem versta fjárfesting síðasta áratugar í tölvuheiminum. Að sögn New York Times eru það m.a. fjárfestingarsjóðirnir Andreessen Horowitz, Index Ventures og Silver Lake Partners sem standa saman að kaupunum á Skype. Fylgir sögunni að Andreessen Horowitz sé í eigu Marc Andreessen sem var annar stofnanda Netscape.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira