Íslenski boltinn

Hnakkrifist í Pepsi-mörkunum - Myndband

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Það átti sér afar athyglisverð umræða í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sporti í gærkvöldi um hvort að það hafi verið réttur dómur að dæma víti á ÍBV í leik liðsins gegn Val á laugardag.

Þeir Hörður Magnússon, þáttarstjórnandi, og Magnús Gylfason, sérfræðingar, voru ekki á sama máli um hvort að vítadómurinn hafi verið réttur.

En sjón er sögu ríkari. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að horfa á umræðuna í þættinum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×