Ræðuárið hefst í kvöld: Kvennó með opna sýnikeppni Skólalíf skrifar 24. september 2009 18:32 Jón Bjarki Magnússon er einn þjálfara Kvennóliðsins í ár. Í kvöld fer fram fyrsta opna framhaldsskólaræðukeppni ársins í Kvennaskólanum, en keppnin er haldin að frumkvæði þjálfara ræðuliðs skólans. Þeir hafa valið átta efnilegustu ræðumennina af námskeiði sem haldið var í skólanum til að keppa þessa sýnikeppni áður en valið verður í endanlegt keppnislið Kvennó fyrir MORFÍS. Sindri Már Hjartarson, gjaldkeri nemendafélagsins Keðjunnar, lofar algjörri gæðaskemmtun á keppninni: „Keppnin í kvöld verður goðsagnakennd enda eru keppendur búnir að leggja á sig mikla vinnu fyrir þessa viðureign. Svo er þetta líka frábær kynning fyrir nýnemana okkar.“ Að hans sögn verða þjálfarar liðsins í ár þeir Guðjón Heiðar Valgarðsson og Björn Rafn Gunnarsson, en þeir unnu saman í fyrra þegar Björn Rafn var sjálfur í liði Kvennó og Guðjón þjálfari hans. Þriðji þjálfarinn er sjálfur Jón Bjarki Magnússon, sem vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann lét af störfum sem blaðamaður DV eftir deilur við ritstjórann Reyni Traustason. Jón Bjarki hefur einnig verið í framvarðasveit mótmælenda í kjölfar bankahrunsins. Keppnin hefst klukkan 20:00 í Uppsölum við Hellusund. Keppt verður eftir hefðbundnu MORFÍS fyrirkomulagi, en liðin keppa um umræðuefnið Lífið er leikur. Í liði meðmælenda eru þau Baldur, Gísli, Eva og Helgi en lið andmælenda skipa Oddur, Árni, Óli og Grímur. Í næstu viku mætast svo erkiefjendurnir í MR og Verzló í ræðukeppni á hinum árlega VÍ- MR degi, eins og Verzlingar kalla hann, eða MR-VÍ degi, eins og MR-ingar kalla hann. Menntaskólar Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Í kvöld fer fram fyrsta opna framhaldsskólaræðukeppni ársins í Kvennaskólanum, en keppnin er haldin að frumkvæði þjálfara ræðuliðs skólans. Þeir hafa valið átta efnilegustu ræðumennina af námskeiði sem haldið var í skólanum til að keppa þessa sýnikeppni áður en valið verður í endanlegt keppnislið Kvennó fyrir MORFÍS. Sindri Már Hjartarson, gjaldkeri nemendafélagsins Keðjunnar, lofar algjörri gæðaskemmtun á keppninni: „Keppnin í kvöld verður goðsagnakennd enda eru keppendur búnir að leggja á sig mikla vinnu fyrir þessa viðureign. Svo er þetta líka frábær kynning fyrir nýnemana okkar.“ Að hans sögn verða þjálfarar liðsins í ár þeir Guðjón Heiðar Valgarðsson og Björn Rafn Gunnarsson, en þeir unnu saman í fyrra þegar Björn Rafn var sjálfur í liði Kvennó og Guðjón þjálfari hans. Þriðji þjálfarinn er sjálfur Jón Bjarki Magnússon, sem vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann lét af störfum sem blaðamaður DV eftir deilur við ritstjórann Reyni Traustason. Jón Bjarki hefur einnig verið í framvarðasveit mótmælenda í kjölfar bankahrunsins. Keppnin hefst klukkan 20:00 í Uppsölum við Hellusund. Keppt verður eftir hefðbundnu MORFÍS fyrirkomulagi, en liðin keppa um umræðuefnið Lífið er leikur. Í liði meðmælenda eru þau Baldur, Gísli, Eva og Helgi en lið andmælenda skipa Oddur, Árni, Óli og Grímur. Í næstu viku mætast svo erkiefjendurnir í MR og Verzló í ræðukeppni á hinum árlega VÍ- MR degi, eins og Verzlingar kalla hann, eða MR-VÍ degi, eins og MR-ingar kalla hann.
Menntaskólar Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira