Agnes: FME rannsaki bankamenn frekar en blaðamenn 2. apríl 2009 18:55 Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir að Fjármálaeftirlitið ætti fremur að rannsaka bankamenn en þá sem fjalla um þá. Fjármálaeftirlitið telur að hún og annar blaðamaður Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd. Eftirlitið átti sjálft frumkvæði að málinu. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir þetta tilraun til að kúga blaðamenn til þagnar. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir og Þorbjörn Þórðarson, hafi brotið gegn bankaleynd með því að birta fréttir úr lánagbókum Glitnis og Kaupþings. Í bréfi sem þau fengu boðsent frá Fjármálaeftlitinu í gær, á fínum pappír, segir að þungar sektir eða fangelsi geti varðað við brotunum. „Þetta eru allt upplýsingar sem verða almannahag. Þetta eru allt upplýsingar sem skipta gífurlegu máli. Þetta sýnir fram á svo ekki verði um villst að að stærstu eigendur og stjórnendur þessara banka, annars vegar Glitni og hins vegar Kaupþing, voru að valsa um sjóði bankanna með þeim hætti á skítugum skónum að það stórskaðaði allan almenning. Er ekki betra að upplýsa hvers vegna það var gert heldur en að ráðast á boðberann sem er að flytja þessi tíðindi," segir Agnes. Samkvæmt upplýsingum tók Fjármálaeftirlitið málið upp hjá sjálfu sér. Ráðsmenn eftirlitsins vildu hins vegar ekki veita viðtal í dag. Tengdar fréttir Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir að Fjármálaeftirlitið ætti fremur að rannsaka bankamenn en þá sem fjalla um þá. Fjármálaeftirlitið telur að hún og annar blaðamaður Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd. Eftirlitið átti sjálft frumkvæði að málinu. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir þetta tilraun til að kúga blaðamenn til þagnar. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir og Þorbjörn Þórðarson, hafi brotið gegn bankaleynd með því að birta fréttir úr lánagbókum Glitnis og Kaupþings. Í bréfi sem þau fengu boðsent frá Fjármálaeftlitinu í gær, á fínum pappír, segir að þungar sektir eða fangelsi geti varðað við brotunum. „Þetta eru allt upplýsingar sem verða almannahag. Þetta eru allt upplýsingar sem skipta gífurlegu máli. Þetta sýnir fram á svo ekki verði um villst að að stærstu eigendur og stjórnendur þessara banka, annars vegar Glitni og hins vegar Kaupþing, voru að valsa um sjóði bankanna með þeim hætti á skítugum skónum að það stórskaðaði allan almenning. Er ekki betra að upplýsa hvers vegna það var gert heldur en að ráðast á boðberann sem er að flytja þessi tíðindi," segir Agnes. Samkvæmt upplýsingum tók Fjármálaeftirlitið málið upp hjá sjálfu sér. Ráðsmenn eftirlitsins vildu hins vegar ekki veita viðtal í dag.
Tengdar fréttir Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Má ekki ekki kúga menn til að birta ekki upplýsingar er varða almannaheill Arna Schram formaður blaðamannafélagsins, segir að ekki eigi að vera hægt að kúga blaðamenn til að birta ekki upplýsingar sem varða almannahagsmuni. Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins hafi brotið gegn bankaleynd með fréttaskrifum. 2. apríl 2009 12:18