Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum 19. mars 2009 12:03 Catalina Ncoco segist hafa fjölda kvenna á sínum snærum. Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. Í viðtalinu við Vikuna segir Ncoco að á hennar snærum séu tólf vændiskonur að störfum á höfuðborgarsvæðinu. Stúlkurnar stundi vændið í húsnæði á hennar vegum og greiði henni leigu. Ncoco þvertekur hins vegar fyrir að hagnast sjálf á vændinu en það er ólöglegt hér á landi. Að hennar sögn nota karlmenn meðal annars síðuna einkamál.is til að komast í kynni við hana og skjólstæðinga hennar. Í viðtalinu segir Ncoco einnig að hún hafi farið sjálf til Brasilíu að finna konur til að stunda vændi hér á landi. Hún fullyrðir hins vegar að allar þær konur sem hingað hafi komið hafi gert það af fúsum og frjálsum vilja. Þær séu hér til þess að safna sér pening. Unnusti Ncoco situr nú í fangelsi í Amsterdam en hann var handtekinn með mikið magn af fíkniefnum í fórum sínum sem grunur leikur á að hann hafi ætlað að smygla til landsins. Ncoco var sjálf handtekinn í fyrir skömmu og hneppt í gæsluvarðhald. Bæði vegna fíkniefnamáls unnusta hennar og vegna gruns um að hún hafi stundað mansal og ólöglega vændisstarfsemi hér á landi. Rannsókn á þeim málum er enn í fullum gangi hjá lögreglu. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. Í viðtalinu við Vikuna segir Ncoco að á hennar snærum séu tólf vændiskonur að störfum á höfuðborgarsvæðinu. Stúlkurnar stundi vændið í húsnæði á hennar vegum og greiði henni leigu. Ncoco þvertekur hins vegar fyrir að hagnast sjálf á vændinu en það er ólöglegt hér á landi. Að hennar sögn nota karlmenn meðal annars síðuna einkamál.is til að komast í kynni við hana og skjólstæðinga hennar. Í viðtalinu segir Ncoco einnig að hún hafi farið sjálf til Brasilíu að finna konur til að stunda vændi hér á landi. Hún fullyrðir hins vegar að allar þær konur sem hingað hafi komið hafi gert það af fúsum og frjálsum vilja. Þær séu hér til þess að safna sér pening. Unnusti Ncoco situr nú í fangelsi í Amsterdam en hann var handtekinn með mikið magn af fíkniefnum í fórum sínum sem grunur leikur á að hann hafi ætlað að smygla til landsins. Ncoco var sjálf handtekinn í fyrir skömmu og hneppt í gæsluvarðhald. Bæði vegna fíkniefnamáls unnusta hennar og vegna gruns um að hún hafi stundað mansal og ólöglega vændisstarfsemi hér á landi. Rannsókn á þeim málum er enn í fullum gangi hjá lögreglu.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira