Svínaflensan til Bretlands - yfir 700.000 gætu látist Atli Steinn Guðmundsson skrifar 28. apríl 2009 07:10 Mikill viðbúnaður er í Mexíkó vegna flensunnar en þessi mynd sýnir vopnaða verði við dyr sjúkrahúss. Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. Það voru tveir skoskir ferðamenn, sem komu úr ferðalagi til Mexíkó í síðustu viku, sem greindust með flensuna. Tuttugu og tveir einstaklingar sem þessir tveir hafa umgengist eru þegar komnir í lyfjameðferð en sjö þeirra sýna væg einkenni flensunnar. Staðfest hefur verið að sjúkdómurinn sé kominn til Spánar en einnig leikur grunur á því að fólk hafi sýkst í Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi. Í Mexíkó eru 149 staðfest dauðsföll af völdum flensunnar en upp undir 1.500 hafa greinst með hana. Viðbúnaðarstig Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur af þessum sökum verið hækkað úr þremur stigum í fjögur en stigin eru alls sex. Viðbúnaðarstig fjögur táknar að hætta sé á því að veiran valdi faraldri. Í heildina leikur grunur á að 25 manns hafi sýkst af flensunni í Bretlandi og hefur þegar verið gripið til þess ráðs að kanna ástand fólks sem er að koma til landsins. Svörtustu spár breskra heilbrigðisyfirvalda gera ráð fyrir því að yfir 700.000 geti látist fái helmingur Breta flensuna. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira
Tvö tilfelli af svínaflensu greindust í Skotlandi í gær auk þess sem hún er talin vera komin til fleiri Evrópulanda, þeirra á meðal Noregs og Svíþjóðar. Það voru tveir skoskir ferðamenn, sem komu úr ferðalagi til Mexíkó í síðustu viku, sem greindust með flensuna. Tuttugu og tveir einstaklingar sem þessir tveir hafa umgengist eru þegar komnir í lyfjameðferð en sjö þeirra sýna væg einkenni flensunnar. Staðfest hefur verið að sjúkdómurinn sé kominn til Spánar en einnig leikur grunur á því að fólk hafi sýkst í Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi. Í Mexíkó eru 149 staðfest dauðsföll af völdum flensunnar en upp undir 1.500 hafa greinst með hana. Viðbúnaðarstig Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur af þessum sökum verið hækkað úr þremur stigum í fjögur en stigin eru alls sex. Viðbúnaðarstig fjögur táknar að hætta sé á því að veiran valdi faraldri. Í heildina leikur grunur á að 25 manns hafi sýkst af flensunni í Bretlandi og hefur þegar verið gripið til þess ráðs að kanna ástand fólks sem er að koma til landsins. Svörtustu spár breskra heilbrigðisyfirvalda gera ráð fyrir því að yfir 700.000 geti látist fái helmingur Breta flensuna.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira