Schumacher hjálpar Ferrari á Spáni 5. mars 2009 09:39 Michael Schumacher í góðum gír á Jerez brautinni á Spáni og með réttu græjurnar. Mynd: Getty Images Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. Schumacher er enn með nokkurn hálsríg eftir að hafa fallið af mótorhjóli á dögunum. Hann hefur fiktað við að keppa í kappakstri á mótorhjólum. Schumacher hefur mikið tæknilegt innsæi varðandi uppsetningu keppnisbíla og styður við bakið á Kimi Raikkönen og Felipe Massa við framþróun Ferari bílsins. Ferrari æfði á dögunum í Bahrain, en Jerez á Spáni og svo Barcelona í næstu viku er síðasti vettvangur til æfinga fyrir fyrsta mót. Það verður í Ástralíu síðustu helgina í mars og sýnt beint á Stöð 2 Sport. Verið er að vinna að sérstökum upphitunarþætti um Formúlu 1 sem verður sýndur 18. mars. Fulltrúi Stöð 2 Sport og Bylgjunnar verður á lokaæfingum keppnisliða og fluttar verða fréttir af gangi mála á visi.is í næstu viku. Verður fjallað um æfingadaganna í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni eftir hádegi á meðan æfingum stendur. Sjá æfingatíma á Jerez Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 kóngurinn Michael Schumacher hefur verið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni, þar sem Formúlu 1 lið æfa af kappi. Schumacher er enn með nokkurn hálsríg eftir að hafa fallið af mótorhjóli á dögunum. Hann hefur fiktað við að keppa í kappakstri á mótorhjólum. Schumacher hefur mikið tæknilegt innsæi varðandi uppsetningu keppnisbíla og styður við bakið á Kimi Raikkönen og Felipe Massa við framþróun Ferari bílsins. Ferrari æfði á dögunum í Bahrain, en Jerez á Spáni og svo Barcelona í næstu viku er síðasti vettvangur til æfinga fyrir fyrsta mót. Það verður í Ástralíu síðustu helgina í mars og sýnt beint á Stöð 2 Sport. Verið er að vinna að sérstökum upphitunarþætti um Formúlu 1 sem verður sýndur 18. mars. Fulltrúi Stöð 2 Sport og Bylgjunnar verður á lokaæfingum keppnisliða og fluttar verða fréttir af gangi mála á visi.is í næstu viku. Verður fjallað um æfingadaganna í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni eftir hádegi á meðan æfingum stendur. Sjá æfingatíma á Jerez
Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira