Bruno Senna svekktur og sár 5. mars 2009 08:05 Bruno Senna er frekar hnuggin yfir framkomu Honda manna í sinn garð. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið. Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið.
Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira