David Beckham var óvænt í byrjunarliði AC Milan í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Roma á útivelli í ítölsku A-deildinni. Pato skoraði bæði mörk Milan og Vucinic bæði mörk Rómverja. Beckham var skipt af velli á 89. mínútu leiksins fyrir Mathieu Flamini, fyrrum leikmann Arsenal.
Roma og Milan skildu jöfn - Beckham byrjaði

Mest lesið




Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision
Enski boltinn

Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH
Íslenski boltinn





Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu
Körfubolti