Fjórir trommarar á plötu Ske 11. janúar 2009 06:00 Fjórir fagmenn spila með Ske Paul Maguire, Kjartan Gunnarsson, Orri Páll Dýrason og Sigtryggur Baldursson. Fjórir trommarar spila inn á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Ske sem er væntanleg á næstu vikum. Aðaltrommari Ske og sá sem kemur mest við sögu á plötunni er Englendingurinn Paul Maguire sem hefur spilað með hljómsveitinni The La"s. Hinir þrír eru Orri Páll Dýrason úr Sigur Rós, Sigtryggur Baldursson og Kjartan Gunnarsson.sigtryggur baldursson Sigtryggur er þekktastur fyrir trommuleik sinn með Sykurmolunum.Guðmundur Steingrímsson hefur fáar skýringar á þessum fjölda en tekur fram að upptökurnar hafi tekið nokkur ár. „Paul valdi dálítið hvað hann fílaði að tromma inn á plötuna," segir hann. „Lögin hentuðu sumum betur og öðrum illa."KjartanBæði Sigtryggur og Kjartan hafa áður spilað inn á plötur Ske en Orri og Paul eru nýir af nálinni. „Orri er eðalmaður. Hann er vinur hljómsveitarinnar," segir Guðmundur. „Paul Maguire er reyndur í bransanum, alveg þrumutrommari. Við kynntumst honum í gegnum vinabönd."Paul MaguireHljómurinn á nýju plötunni er aðeins rokkaðri en áður að sögn Guðmundar, auk þess sem engin söngkona kemur við sögu í þetta sinn. Bæði Ágústa Eva Erlendsdóttir og Ragnheiður Gröndal eru því fjarri góðu gamni. „Söngkonur hafa komið í hljómsveitina og alltaf orðið frægar annars staðar. Nú ákváðum við að prófa að hafa enga söngkonu." Höskuldur Ólafsson, fyrrum meðlimur Quarashi, sér um allan sönginn, nema í einu lagi sem Guðmundur syngur sjálfur. - fb Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fjórir trommarar spila inn á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Ske sem er væntanleg á næstu vikum. Aðaltrommari Ske og sá sem kemur mest við sögu á plötunni er Englendingurinn Paul Maguire sem hefur spilað með hljómsveitinni The La"s. Hinir þrír eru Orri Páll Dýrason úr Sigur Rós, Sigtryggur Baldursson og Kjartan Gunnarsson.sigtryggur baldursson Sigtryggur er þekktastur fyrir trommuleik sinn með Sykurmolunum.Guðmundur Steingrímsson hefur fáar skýringar á þessum fjölda en tekur fram að upptökurnar hafi tekið nokkur ár. „Paul valdi dálítið hvað hann fílaði að tromma inn á plötuna," segir hann. „Lögin hentuðu sumum betur og öðrum illa."KjartanBæði Sigtryggur og Kjartan hafa áður spilað inn á plötur Ske en Orri og Paul eru nýir af nálinni. „Orri er eðalmaður. Hann er vinur hljómsveitarinnar," segir Guðmundur. „Paul Maguire er reyndur í bransanum, alveg þrumutrommari. Við kynntumst honum í gegnum vinabönd."Paul MaguireHljómurinn á nýju plötunni er aðeins rokkaðri en áður að sögn Guðmundar, auk þess sem engin söngkona kemur við sögu í þetta sinn. Bæði Ágústa Eva Erlendsdóttir og Ragnheiður Gröndal eru því fjarri góðu gamni. „Söngkonur hafa komið í hljómsveitina og alltaf orðið frægar annars staðar. Nú ákváðum við að prófa að hafa enga söngkonu." Höskuldur Ólafsson, fyrrum meðlimur Quarashi, sér um allan sönginn, nema í einu lagi sem Guðmundur syngur sjálfur. - fb
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp