Sakaðir um bruðl 8. maí 2009 12:07 Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á undir högg að sækja en vinsældir ríkisstjórnar Verkamannafloksins hans hafa dvínað og Íhaldsflokknum spáð sigri í næstu kosningum. MYND/AP Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið. Erlent Fréttir Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Fleiri fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Sjá meira
Brown forsætisráðherra Bretlands varð fyrir enn einu áfallinu í morgun þegar breska blaðið Telegraph birti upplýsingar um endurgreiðslur af opinberu fé til 13 ráðherra í ríkisstjórn Verkamannaflokksins vegna útgjalda sem hægt er að endurgreidd. Brown og fleiri ráðherrar eru sakaðir um að bruðla með almannafé. Telegraph hefur undir höndum afrit af kvittunum sem blaðið segir sýna Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hafi greitt bróður sínum Andrew ríflega 6.500 hundruð pund af almannafé eða sem nemur meira en einni 1,2 milljónum króna vegna þrifa á íbúðum þeirra beggja. Ennig mun Brown tvívegis hafa fengið endurgreiðslu fyrir sömu viðgerð pípulagningarmanns í íbúð sinni í Westminster. Fleiri ráðherrar eru til umræðu og margar greiðslurnar tengjast heimilum sem ráðherranir halda í kjördæmum sínum. Hús sem þeir eru sagðir nota sjaldan. Það á meðal annars við um þungaviktarráðherra á borð við Mandelson lávarð sem tók nýlega við sem viðskiptaráðherra, og David Miliband utanríkisráðherra. Talsmaður forsætisráðherrans segir ekkert óeðlilegt við greiðslur til bróðru Browns. Þeir bræður hafi ráðið sama hreingerningarfyrirtækið og Andrew gert upp við það. Því hafi forsætisráðherran borgað honum og bróðri hans ekki grætt neitt. Telegraph boðar frekari fréttir næstu daga um þingmenn annarra flotta á breska þinginu. Blaðið segir þingmenn leika þann leik að færa lögheimili sín á víxl milli Lundúna og kjördæma sinna til að geta fengið endurgreiðslur vegna framkvæmda hverju sinni. Þær greiðslur séu yfirleitt innan marka en þingmenn hafi sjálfir sett reglur um hámarksendurgreiðslur og margir nýti þær að fullu. Uppljóstranir Telegraph í dag eru vandræðalegar fyrir forsætisráðherrann en hann reyndi fyrir skömmu að fá reglum um endurgreiðslur breytt en kom því ekki í gegnum þingið.
Erlent Fréttir Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Fleiri fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Sjá meira