Brytinn Jeeves snýr aftur í netheima 20. apríl 2009 09:31 Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leitarvélin Ask.com hefur verið uppfærð og er brytinn Jeeves aftur snúinn til netheima. Jeeves, þekkt persóna úr sjónvarpsþáttunum Woster & Jeeves, var/er eitt af opinberum andlitum leitarvélarinnar. Ask Jeeves var um árabil mjög vinsæll þáttur í netþjónustu Ask.com þar til hann var sleginn af fyrir þremur árum síðan. Hægt var að senda inn spurningar í heilu lagi og fá svar við þeim í stað þess að notast við stikkorð eins og t.d. hjá Google og Yahoo. Ask.com hefur nú vakið Jeeves úr dái á Bretlandseyjum og mikil auglýsingaherferð er í gangi þar í landi til að kynna endurkomu brytans sem er hugverk rithöfundarins P.G. Wodehouse. Að auki hefur Ask Jeeves verið komið fyrir á Facebook síðunni þar sem hægt er að beina spurningum til hans. Og að auki fylgjast með myndum sem hann setur inn á síðuna úr ferðum sínum um heiminn þar sem leitað hefur verið svara frá honum. Ask er fjórða mest notaða leitarsíðan í Bandaríkjunum á eftir Google, Yahoo og Microsoft með um 3,8% hlutdeild af markaðinum.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira