Tæplega helmingur vill Guðlaug Þór af lista 20. apríl 2009 18:19 Tæpur helmingur svarenda í könnuninni vill að Guðlaugur víki af lista. Mynd/ Anton. Rösklega 49% vilja að Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður víki af lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en tæp 22% eru á móti því. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Bifröst gerði. Af þeim sem afstöðu tóku til spurningarinnar sögðust 33,3% svarenda vera mjög hlynntir því að hann viki af lista, en 16% sögðust vera frekar hlynntir því. Þá sögðust 29,3% vera hvorki hlynntir né andvígir. Þá sögðust 11,2" vera frekar andvígir því að Guðlaugur viki af lista en 10,3% sögðust mjög andvígir því. Könnun Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Bifröst á fylgi stjórnmálaflokka, var gerð dagana 14.-19. apríl 2009, Tekið var 1100 manna úrtak úr þjóðskrá meðal einstaklinga á aldrinum 18 til 75 ára af landinu öllu og viðtöl tekin í gegnum síma. Alls svöruðu 602 könnuninni. Sjálfstæðismenn andvígir því að Guðlaugur víki sæti Þegar afstaða er skoðuð út frá fylgi stjórnmálaflokka sést að kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja síst að Guðlaugur víki af lista. Einungis rúm 27% þeirra sem segjast ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn vilja að Guðlaugur Þór víki sæti af listanum, en rúm 50% þess hóps eru því mjög andvígir. Um 34% þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn vilja að hann víki sæti, 53,2% þeirra sem kjósa Samfylkinguna og 63,6% þeirra sem hyggjast kjósa Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Rösklega 49% vilja að Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður víki af lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en tæp 22% eru á móti því. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Bifröst gerði. Af þeim sem afstöðu tóku til spurningarinnar sögðust 33,3% svarenda vera mjög hlynntir því að hann viki af lista, en 16% sögðust vera frekar hlynntir því. Þá sögðust 29,3% vera hvorki hlynntir né andvígir. Þá sögðust 11,2" vera frekar andvígir því að Guðlaugur viki af lista en 10,3% sögðust mjög andvígir því. Könnun Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Bifröst á fylgi stjórnmálaflokka, var gerð dagana 14.-19. apríl 2009, Tekið var 1100 manna úrtak úr þjóðskrá meðal einstaklinga á aldrinum 18 til 75 ára af landinu öllu og viðtöl tekin í gegnum síma. Alls svöruðu 602 könnuninni. Sjálfstæðismenn andvígir því að Guðlaugur víki sæti Þegar afstaða er skoðuð út frá fylgi stjórnmálaflokka sést að kjósendur Sjálfstæðisflokksins vilja síst að Guðlaugur víki af lista. Einungis rúm 27% þeirra sem segjast ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn vilja að Guðlaugur Þór víki sæti af listanum, en rúm 50% þess hóps eru því mjög andvígir. Um 34% þeirra sem ætla að kjósa Framsóknarflokkinn vilja að hann víki sæti, 53,2% þeirra sem kjósa Samfylkinguna og 63,6% þeirra sem hyggjast kjósa Vinstri hreyfinguna - grænt framboð.
Kosningar 2009 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira