Loftið farið að leka úr gullverðsbólunni 7. desember 2009 10:26 Heimsmarkaðsverð á gulli er í niðursveiflu í dag eftir samfelldar hækkanir undanfarnar vikur. Stendur verðið í 1.157 dollara á únsuna í morgun en það fór hæst í rúmlega 1.200 dollara í síðustu viku.Efnahagur Bandaríkjanna virðist kominn í bata sem gæti leitt af sér hærri vexti þarlendis og sterkara gengi dollarans. Þegar dollarinn styrkist lækkar verð á gulli, að því er segir á börsen.dk.„Nokkuð af lofti hefur lekið úr gullverðsbólunni þegar dollarinn virðist ætla að ná til baka nokkru af tapi sinu gagnvar öðrum gjaldmiðlum," segir Yu Kyung Kyu hrávörusali hjá Eugene Investments & Futures í samtali við Bloomberg fréttaveituna. „En það er enn of snemmt að segja til um hvort gullið breyti bjartsýnissveiflu sinni."Olíuverðið hefur farið í öfuga átt við gullið hvað verð snertir og hækkar örlítið í morgun eða um 0,3% og stendur í 75,69 dollurum á markaðinum í New York.Álverðið á markaðinum í London lækkar lítillega í morgun og stendur í 2.136 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Þetta verð fór í 2.144 dollara fyrir helgina og hafði þá ekki verið hærra frá því um mitt sumar í fyrra. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli er í niðursveiflu í dag eftir samfelldar hækkanir undanfarnar vikur. Stendur verðið í 1.157 dollara á únsuna í morgun en það fór hæst í rúmlega 1.200 dollara í síðustu viku.Efnahagur Bandaríkjanna virðist kominn í bata sem gæti leitt af sér hærri vexti þarlendis og sterkara gengi dollarans. Þegar dollarinn styrkist lækkar verð á gulli, að því er segir á börsen.dk.„Nokkuð af lofti hefur lekið úr gullverðsbólunni þegar dollarinn virðist ætla að ná til baka nokkru af tapi sinu gagnvar öðrum gjaldmiðlum," segir Yu Kyung Kyu hrávörusali hjá Eugene Investments & Futures í samtali við Bloomberg fréttaveituna. „En það er enn of snemmt að segja til um hvort gullið breyti bjartsýnissveiflu sinni."Olíuverðið hefur farið í öfuga átt við gullið hvað verð snertir og hækkar örlítið í morgun eða um 0,3% og stendur í 75,69 dollurum á markaðinum í New York.Álverðið á markaðinum í London lækkar lítillega í morgun og stendur í 2.136 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Þetta verð fór í 2.144 dollara fyrir helgina og hafði þá ekki verið hærra frá því um mitt sumar í fyrra.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira