Lífið

Kökurnar setjast bara á rassinn á mér

Helga Möller ætlar ekki að baka margar kökusortir því þær setjast bara utan á hana að eigin sögn.
Helga Möller ætlar ekki að baka margar kökusortir því þær setjast bara utan á hana að eigin sögn.

„Núna síðustu árin hef ég einfaldað allan jólaundirbúning. Ég er hætt að baka allar þessar kökusortir því þær setjast bara á rassinn á mér," segir Helga Möller söngkona þegar Jól.is spyr hana út í undirbúning hennar fyrir jólin.

„En ég baka kannski eina sort og er þá búin að breyta uppskriftinni þannig að ég nota til dæmis bara hrásykur, heilhveiti eða spelt, 70% súkkulaði og svo framvegis."

Sjá allt viðtalið við Helgu hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.