Óskar Bjarni: Virkilega ánægður með Elvar Elvar Geir Magnússon skrifar 7. desember 2009 21:51 Valsmenn komust auðveldlega í undanúrslit bikarsins með því að leggja Fram með ellefu marka mun í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo stakk Valur af. „Þetta var ströggl í byrjun og það var ekki sami neisti og gegn Haukum og HK. Það þarf aðeins að skerpa á vörninni en á móti kemur að við vorum að hitta rosalega vel í sókninni. Sóknarnýtingin okkar var mun betri en áður," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leik. Í fyrri hálfleik náði Valur að breyta stöðunni úr 7-7 yfir í 15-8. „Þeir hefðu þurft að ná að stöðva skytturnar okkar meira og um leið og við komumst einhverjum fjórum mörkum yfir varð þetta erfitt fyrir þá. Þetta Framlið er vængbrotið og þessi kafli reyndist banabiti þeirra," sagði Óskar. Hann hrósaði Elvari Friðrikssyni sérstaklega eftir leik. „Hann hefur átt mikið inni í vetur og ég er virkilega ánægður með að hann sé að komast í gang. Svo var ég ánægður með Gunnar Harðarson sem kom gríðarsterkur inn í vörnina. Hann hefur oft reynst okkur vel og var mikilvægur eftir að Ingvar fékk rautt." „Á heildina litið er ég mjög ánægður með þetta. Við gátum leyft okkur að hvíla Erni sem er tæpur. Þetta var góður sigur. Það væri algjör draumur að komast í Höllina þriðja árið í röð og ég vona innilega að það gerist," sagði Óskar. Ekki verða birt viðtöl við Framara en þeir neituðu að ræða við blaðamann Vísis og Fréttablaðsins eftir leik. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7. desember 2009 20:57 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Sjá meira
Valsmenn komust auðveldlega í undanúrslit bikarsins með því að leggja Fram með ellefu marka mun í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo stakk Valur af. „Þetta var ströggl í byrjun og það var ekki sami neisti og gegn Haukum og HK. Það þarf aðeins að skerpa á vörninni en á móti kemur að við vorum að hitta rosalega vel í sókninni. Sóknarnýtingin okkar var mun betri en áður," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leik. Í fyrri hálfleik náði Valur að breyta stöðunni úr 7-7 yfir í 15-8. „Þeir hefðu þurft að ná að stöðva skytturnar okkar meira og um leið og við komumst einhverjum fjórum mörkum yfir varð þetta erfitt fyrir þá. Þetta Framlið er vængbrotið og þessi kafli reyndist banabiti þeirra," sagði Óskar. Hann hrósaði Elvari Friðrikssyni sérstaklega eftir leik. „Hann hefur átt mikið inni í vetur og ég er virkilega ánægður með að hann sé að komast í gang. Svo var ég ánægður með Gunnar Harðarson sem kom gríðarsterkur inn í vörnina. Hann hefur oft reynst okkur vel og var mikilvægur eftir að Ingvar fékk rautt." „Á heildina litið er ég mjög ánægður með þetta. Við gátum leyft okkur að hvíla Erni sem er tæpur. Þetta var góður sigur. Það væri algjör draumur að komast í Höllina þriðja árið í röð og ég vona innilega að það gerist," sagði Óskar. Ekki verða birt viðtöl við Framara en þeir neituðu að ræða við blaðamann Vísis og Fréttablaðsins eftir leik.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7. desember 2009 20:57 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Sjá meira
Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. 7. desember 2009 20:57
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti