Vilja hækka olíuverð 10. mars 2009 05:00 Líklegt þykir að OPEC-ríkin ætli að þrýsta verðinu upp með framleiðsluskerðingu eftir rúma viku. Fréttablaðið/afp Líklegt þykir að forsvarsmenn Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) ákveði að draga úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna í því augnamiði að hækka heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þetta hefur Bloomberg-fréttaveitan eftir áreiðanlegum heimildum í gær. OPEC-ríkin, sem sinna um þriðjungi af heimsframleiðslunni, funda um aðgerðir til að sporna við frekari verðlækkun á hráolíu í Vín í Austurríki á sunnudag í næstu viku. Bloomberg hefur eftir greinendum helstu banka Evrópu að olíuverðið geti stigið hratt upp í kjölfarið, fari jafnvel yfir 50 dali á tunnu innan tveggja mánaða. Olíuverðið fór hæst í rúma 147 dali á tunnu í júlí í fyrrasumar. Við tók snarpt verðfall samhliða miklum samdrætti í einkaneyslu en verðið náði 35 dölum á tunnu um áramót. Bloomberg bendir á að helsta tæki OPEC-ríkjanna gegn verðfalli séu framleiðslukvótar. Þeim hefur verið beitt ítrekað síðan gæta tók verðlækkunar og hefur dregið úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna um þrettán prósent síðan í september, að sögn Bloomberg. - jab Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Líklegt þykir að forsvarsmenn Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) ákveði að draga úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna í því augnamiði að hækka heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þetta hefur Bloomberg-fréttaveitan eftir áreiðanlegum heimildum í gær. OPEC-ríkin, sem sinna um þriðjungi af heimsframleiðslunni, funda um aðgerðir til að sporna við frekari verðlækkun á hráolíu í Vín í Austurríki á sunnudag í næstu viku. Bloomberg hefur eftir greinendum helstu banka Evrópu að olíuverðið geti stigið hratt upp í kjölfarið, fari jafnvel yfir 50 dali á tunnu innan tveggja mánaða. Olíuverðið fór hæst í rúma 147 dali á tunnu í júlí í fyrrasumar. Við tók snarpt verðfall samhliða miklum samdrætti í einkaneyslu en verðið náði 35 dölum á tunnu um áramót. Bloomberg bendir á að helsta tæki OPEC-ríkjanna gegn verðfalli séu framleiðslukvótar. Þeim hefur verið beitt ítrekað síðan gæta tók verðlækkunar og hefur dregið úr olíuframleiðslu aðildarríkjanna um þrettán prósent síðan í september, að sögn Bloomberg. - jab
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira