Spánverjinn Miguel Angel Jimenez efstur eftir fyrsta daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2009 10:30 Spánverjinn Miguel Angel Jimenez lék vél í gær. Mynd/AFP Spánverjinn Miguel Angel Jimenez lék manna best á fyrsta degi 138. opna breska meistaramótsins í golfi sem stendur nú yfir á Turnberry-golfvellinum í Skotlandi. Jimenez lék fyrstu 18 holurnar á 64 höggum eða einu höggi betur en þeir Tom Watson, Ben Curtis og Kenichi Kuboya. Tiger Woods lék fyrsta daginn á einu höggi yfir pari og er því strax kominn sjö höggum á eftir Miguel Angel Jimenez. Padraig Harrington, sem hefur unnið mótið undanfarin tvö ár, lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari. Gamla kempan Tom Watson er alveg að vera sextugur en lék engu að síður frábærlega í gær. Hann kláraði hringinn á fimm höggum undir pari og var í forustu alveg þar til Jimenez setti niður risapútt á 18. holunni. Watson vann opna breska fimm sinnum á árunum 1975 til 1983. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spánverjinn Miguel Angel Jimenez lék manna best á fyrsta degi 138. opna breska meistaramótsins í golfi sem stendur nú yfir á Turnberry-golfvellinum í Skotlandi. Jimenez lék fyrstu 18 holurnar á 64 höggum eða einu höggi betur en þeir Tom Watson, Ben Curtis og Kenichi Kuboya. Tiger Woods lék fyrsta daginn á einu höggi yfir pari og er því strax kominn sjö höggum á eftir Miguel Angel Jimenez. Padraig Harrington, sem hefur unnið mótið undanfarin tvö ár, lék fyrsta hringinn á einu höggi undir pari. Gamla kempan Tom Watson er alveg að vera sextugur en lék engu að síður frábærlega í gær. Hann kláraði hringinn á fimm höggum undir pari og var í forustu alveg þar til Jimenez setti niður risapútt á 18. holunni. Watson vann opna breska fimm sinnum á árunum 1975 til 1983.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira