Lífið

„Kikk Off” partý Airwaves - myndir

Ellefta Iceland Airwaves hátíðin hófst í gærkvöldi með látum með dúndrandi „Kikk Off" partý sem haldið var á Hressó.

Listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár sem og íslenskir og erlendir blaðamenn mættu.

Boðið var uppá bjór og grill og hljómsveitirnar Captain Fufanu og Pascal Pinon skemmtu.

Meðfylgjandi má sjá myndir af gestum.

Sjá heimasíðu Icelandairwaves hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.