Innlent

Brasilíufangi í viðtali við Fréttastofu

Ragnar Erling.
Ragnar Erling.

Rætt verður við Brasilíufangann Ragnar Erling Hermannsson í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Hann er í haldi í borginni Recifé eftir að hann var handtekinn á flugvelli með rúm fimm kíló af kókaíni falin í farangri sínum.

Hann situr í gæsluvarðhaldi í fangelsinu Cotel sem er alræmt gæsluvarðhaldsfangelsi þar í borg. Til að mynda er ekki langt síðan hópu fanga yfirbuguðu fangaverði og flúðu svo úr fangelsinu.

Fréttir Stöðvar 2 hefjast hálf sjö stundvíslega líkt og fyrri daginn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×