Vill koma í veg fyrir bónusgreiðslur AIG 16. mars 2009 21:24 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur látið íljós reiði sína á 165 milljóna dollara bónusgreiðslunum sem yfirmenn AIG tryggingarrisans hafa fengið greidda, en fyrirtækinu var bjargað af ríkinu frá gjaldþroti. „Það er erfitt að skilja hvers vegna yfirmenn hjá AIG eigi rétt á bónusgreiðslum, hvorki meira né minna en 165 milljónir dollara í aukagreiðslur," sagði Obama. Hann sagði greiðslurnar einnig vera „hneyksli" á sama tíma og hann tilkynnti um aðstoð við lítil fyrirtæki sem hafa farið illa út úr kreppunni. Hann hefur sagt Timothy Geithner fjármálaráðherra að „leita allra lögfræðilegra leiða til þess að koma í veg fyrir þessar bónusgreiðslur." AIG tilkynnti um bónusgreiðslurnar á sunnudag. „Um allt land, er fólk sem vinnur baki brotnu og mætir skyldum sínum á hverjum degi, án aðstoðar ríkisins eða milljón dollara bónusgreiðslna," sagði Obama. „Það eina sem þetta fólk biður um er að allir, frá Main Street til Wall Street til Washington, sitji við sama borð." Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur látið íljós reiði sína á 165 milljóna dollara bónusgreiðslunum sem yfirmenn AIG tryggingarrisans hafa fengið greidda, en fyrirtækinu var bjargað af ríkinu frá gjaldþroti. „Það er erfitt að skilja hvers vegna yfirmenn hjá AIG eigi rétt á bónusgreiðslum, hvorki meira né minna en 165 milljónir dollara í aukagreiðslur," sagði Obama. Hann sagði greiðslurnar einnig vera „hneyksli" á sama tíma og hann tilkynnti um aðstoð við lítil fyrirtæki sem hafa farið illa út úr kreppunni. Hann hefur sagt Timothy Geithner fjármálaráðherra að „leita allra lögfræðilegra leiða til þess að koma í veg fyrir þessar bónusgreiðslur." AIG tilkynnti um bónusgreiðslurnar á sunnudag. „Um allt land, er fólk sem vinnur baki brotnu og mætir skyldum sínum á hverjum degi, án aðstoðar ríkisins eða milljón dollara bónusgreiðslna," sagði Obama. „Það eina sem þetta fólk biður um er að allir, frá Main Street til Wall Street til Washington, sitji við sama borð."
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira