Ástralir fjölmenna til að fylgjast með Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2009 12:30 Nordic Photos / Getty Images Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Mikið hefur verið gert úr því hversu mikið Tiger fær borgað fyrir að taka þátt í mótinu en mótshaldarar greiða honum 3 milljónir punda. Woods segir þó að það séu ekki bara peningarnir sem hafi dregið hann til Ástralíu. „Það eru mörg golfmót um allan heim og ég hef bara ekki komist hingað lengi. Maður fær ekki tækifæri á hverjum degi til að taka þátt í svona móti og það er virkilega gaman að sjá þennan völl," sagði Tiger og bætti við að sem betur fer væri það ekki daglegt brauð að slíkur fjöldi áhorfenda fylgdist með sér æfa. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aðalmálið í Ástralíu í dag er Tiger Woods. Besti kylfingur heims er kominn til landsins í fyrsta sinn síðan 1998 og ótrúlegur fjöldi áhorfenda mætti til þess að horfa á Tiger æfa. Mikið hefur verið gert úr því hversu mikið Tiger fær borgað fyrir að taka þátt í mótinu en mótshaldarar greiða honum 3 milljónir punda. Woods segir þó að það séu ekki bara peningarnir sem hafi dregið hann til Ástralíu. „Það eru mörg golfmót um allan heim og ég hef bara ekki komist hingað lengi. Maður fær ekki tækifæri á hverjum degi til að taka þátt í svona móti og það er virkilega gaman að sjá þennan völl," sagði Tiger og bætti við að sem betur fer væri það ekki daglegt brauð að slíkur fjöldi áhorfenda fylgdist með sér æfa.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira