Þúsundir Dana á höggstokknum vegna skulda 10. september 2009 08:44 Fjöldi þeirra Dana sem lendir í vanskilum með lánin sín vex hröðum skrefum og samkvæmt könnun munu um 150.000 Daanir verða komnir á vanskilaskrá fyrir áramótin. Í augnablikinu eru þeir um 125.000. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að fleiri einstaklingar og fyrirtæki hafa fengið stimpilinn sem vanskilamenn en nokkurn tímann áður í sögu Danmerkur. Orsakirnar eru m.a. aukið atvinnuleysi og minnkandi velta hjá fyrirtækjum vegna kreppunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Debitor Registret sem heldur utan um vanskil hjá fyrirtækjum og félögum er nánasta framtíð í þessum efnum ekki björt. „Við erum aðeins að sjá toppinn á ísjakanum hvað fjölda vanskilafólks varðar," segir Birgir Baylund forstjóri Debitor Baylund. „Beiðnir um innheimtuaðgerðir streyma inn og við reiknum með verulegri aukningu næsta hálfa árið." Fram kemur í fréttinni að vanskilin vaxa mest hjá fólki á aldrinum 36 til 45 ára og er flest þeirra karlmenn. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Sjá meira
Fjöldi þeirra Dana sem lendir í vanskilum með lánin sín vex hröðum skrefum og samkvæmt könnun munu um 150.000 Daanir verða komnir á vanskilaskrá fyrir áramótin. Í augnablikinu eru þeir um 125.000. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að fleiri einstaklingar og fyrirtæki hafa fengið stimpilinn sem vanskilamenn en nokkurn tímann áður í sögu Danmerkur. Orsakirnar eru m.a. aukið atvinnuleysi og minnkandi velta hjá fyrirtækjum vegna kreppunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Debitor Registret sem heldur utan um vanskil hjá fyrirtækjum og félögum er nánasta framtíð í þessum efnum ekki björt. „Við erum aðeins að sjá toppinn á ísjakanum hvað fjölda vanskilafólks varðar," segir Birgir Baylund forstjóri Debitor Baylund. „Beiðnir um innheimtuaðgerðir streyma inn og við reiknum með verulegri aukningu næsta hálfa árið." Fram kemur í fréttinni að vanskilin vaxa mest hjá fólki á aldrinum 36 til 45 ára og er flest þeirra karlmenn.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Sjá meira