Réttað yfir meintum höfuðpaur í Papeyjarsmygli utan Íslands? Helga Arnardóttir skrifar 20. júlí 2009 19:11 Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. Sakborningarnir sex í einu umfangsmesta fíkniefnamáli hér á landi voru allir mættir í Héraðsdóm Reykjavíkur til að vera viðstaddir aðalmeðferð sem hefjast átti í dag. Hins vegar þurfti að fresta henni þar til búið er að taka fyrir frávísunarkröfu Ólafs Arnar Svanssonar verjanda Hollendingsins Peters Rabe. Ólafur telur brot hans ekki heyra undir íslenska refsilögsögu og því geti dómstólar hér á landi ekki tekið efnislega afstöðu í málinu. Í ákæru segir að Peter Rabe og Rúnar Þór Róbertsson hafi siglt með fíkniefnin á skútunni Sirtaki frá Belgíu 18. apríl síðastliðinn. Slöngubátur hafi svo mætt skútunni innan við 30 sjómílur suð austur af landinu. skammt frá Papey þar sem fíkniefnin voru flutt milli báta. Íslensk refsilögsaga nær 12 sjómílur frá landi og á íslenska ríkið réttað yfir hverjum þeim sem fremur lögbrot á því svæði. Í greinargerð Ólafs segir að engar sannanir séu fyrir því að Peter Rabe hafi komið inn fyrir íslenska landhelgi. Getgátur séu um að skipti fíkniefnanna hafi átt sér stað 30 sjómílur frá landi sem er um átján sjómílur fyrir utan íslenska landhelgi. Papeyjarmálið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. Sakborningarnir sex í einu umfangsmesta fíkniefnamáli hér á landi voru allir mættir í Héraðsdóm Reykjavíkur til að vera viðstaddir aðalmeðferð sem hefjast átti í dag. Hins vegar þurfti að fresta henni þar til búið er að taka fyrir frávísunarkröfu Ólafs Arnar Svanssonar verjanda Hollendingsins Peters Rabe. Ólafur telur brot hans ekki heyra undir íslenska refsilögsögu og því geti dómstólar hér á landi ekki tekið efnislega afstöðu í málinu. Í ákæru segir að Peter Rabe og Rúnar Þór Róbertsson hafi siglt með fíkniefnin á skútunni Sirtaki frá Belgíu 18. apríl síðastliðinn. Slöngubátur hafi svo mætt skútunni innan við 30 sjómílur suð austur af landinu. skammt frá Papey þar sem fíkniefnin voru flutt milli báta. Íslensk refsilögsaga nær 12 sjómílur frá landi og á íslenska ríkið réttað yfir hverjum þeim sem fremur lögbrot á því svæði. Í greinargerð Ólafs segir að engar sannanir séu fyrir því að Peter Rabe hafi komið inn fyrir íslenska landhelgi. Getgátur séu um að skipti fíkniefnanna hafi átt sér stað 30 sjómílur frá landi sem er um átján sjómílur fyrir utan íslenska landhelgi.
Papeyjarmálið Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira