Björgvin íhugaði að segja af sér þegar ríkið yfirtók Glitni Þorbjörn Þórðarson skrifar 19. nóvember 2009 13:01 Björgvin G. Sigurðsson íhugaði að segja af sér í miðju hruninu. Mynd/ GVA. Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, íhugaði alvarlega að segja af sér embætti 29. september á síðasta ári þegar áform voru kynnt um yfirtöku ríkisins á Glitni. Hann íhugaði einnig að segja af sér daginn eftir vegna framkomu Ingibjargar Sólrúnar, formanns Samfylkingarinnar við sig. Fram kemur í nýrri bók Styrmis Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, sem nefnist Umsátrið - Fall Íslands og endurreisn, að Björgvin G. Sigurðsson hafi verið æfur vegna þeirrar ákvörðunar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur að kalla til Össur Skarphéðinsson og Jón Þór Sturluson, aðstoðarmann Björgvins, til að vera þátttakendur í atburðarásinni í tengslum við yfirtökuna á Glitni, án þess að Björgvin væri yfirleitt látinn vita af því sem væri að gerast. Björgvin frétti fyrst af málinu um kvöldmatarleytið á sunnudagskvöld, daginn áður en yfirtakan á 75 prósent hlut ríkisins í Glitni var kynnt í Seðlabankanum, en síðan var fallið frá þeim áformum. Fram kemur í bók Styrmis að Björgvin telji sig hafa gert tvenn skonar mistök þennan sólarhring. Annars vegar að sinna ósk um, að hann kæmi til fundar við Jón Ásgeir Jóhannesson þá um nóttina og hins vegar að segja ekki af sér ráðherraembætti vegna framkomu formanns Samfylkingarinnar við sig. Ástæðan fyrir því að hann sagði ekki af sér mun hafa verið skortur á pólitísku sjálfstrausti og reynsluleysi í stjórnmálum, en Össur Skarphéðinsson lagði mjög að honum að segja ekki af sér, að því er fram kemur í bókinni. Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, íhugaði alvarlega að segja af sér embætti 29. september á síðasta ári þegar áform voru kynnt um yfirtöku ríkisins á Glitni. Hann íhugaði einnig að segja af sér daginn eftir vegna framkomu Ingibjargar Sólrúnar, formanns Samfylkingarinnar við sig. Fram kemur í nýrri bók Styrmis Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, sem nefnist Umsátrið - Fall Íslands og endurreisn, að Björgvin G. Sigurðsson hafi verið æfur vegna þeirrar ákvörðunar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur að kalla til Össur Skarphéðinsson og Jón Þór Sturluson, aðstoðarmann Björgvins, til að vera þátttakendur í atburðarásinni í tengslum við yfirtökuna á Glitni, án þess að Björgvin væri yfirleitt látinn vita af því sem væri að gerast. Björgvin frétti fyrst af málinu um kvöldmatarleytið á sunnudagskvöld, daginn áður en yfirtakan á 75 prósent hlut ríkisins í Glitni var kynnt í Seðlabankanum, en síðan var fallið frá þeim áformum. Fram kemur í bók Styrmis að Björgvin telji sig hafa gert tvenn skonar mistök þennan sólarhring. Annars vegar að sinna ósk um, að hann kæmi til fundar við Jón Ásgeir Jóhannesson þá um nóttina og hins vegar að segja ekki af sér ráðherraembætti vegna framkomu formanns Samfylkingarinnar við sig. Ástæðan fyrir því að hann sagði ekki af sér mun hafa verið skortur á pólitísku sjálfstrausti og reynsluleysi í stjórnmálum, en Össur Skarphéðinsson lagði mjög að honum að segja ekki af sér, að því er fram kemur í bókinni.
Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira