Óhapp Glock gæti heft þátttöku hans 3. október 2009 08:17 Timo Glock ók útaf á mikilli ferð og skall á dekkjavegg á Suzuka brautinn í nótt. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Bíllinn skreið út að aftan og upp á kant á yfir 200 km hraða, sveif yfir malargryfju og á varnarvegginn. Yfirmenn Toyota segja óljóst hvort hann fær að keppa, en það verður ákveðið á sunnudagsmorgun að japönskum tíma. Keppnin fer fram klukkan fimm um nótt að íslenskum tíma. Glock hafði þjáðst af flenstu og talsverðum hita í gær, en fékk leyfi til að aka í tímatökum samkvæmt læknisráðí í morgun. En það var allur vindur úr honum eftir óhappið, en hann var fluttur með þyrlu á spítala. Hann reyndist þó aðeins hruflaður og svekktur, þar sem hann var með góðan millitíma rétt fyrir óhappið. Glock náði öðru sæti í síðustu keppni sem var í Singapúr um síðustu helgi. Endursýnt er frá tímatökunum á Stöð 2 Sport kl. 12.00 í dag. Sjá brautarlýsingu og tímatökutímanna Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Timo Glock keyrði harkalega útaf í tímatökum fyrir japanska kappakustrinn í Suzuka í nótt. Grófst Toyota bíll hans inn í dekkjavegg eftir að hann missti vald á honum í lokabeygju brautarinnar. Bíllinn skreið út að aftan og upp á kant á yfir 200 km hraða, sveif yfir malargryfju og á varnarvegginn. Yfirmenn Toyota segja óljóst hvort hann fær að keppa, en það verður ákveðið á sunnudagsmorgun að japönskum tíma. Keppnin fer fram klukkan fimm um nótt að íslenskum tíma. Glock hafði þjáðst af flenstu og talsverðum hita í gær, en fékk leyfi til að aka í tímatökum samkvæmt læknisráðí í morgun. En það var allur vindur úr honum eftir óhappið, en hann var fluttur með þyrlu á spítala. Hann reyndist þó aðeins hruflaður og svekktur, þar sem hann var með góðan millitíma rétt fyrir óhappið. Glock náði öðru sæti í síðustu keppni sem var í Singapúr um síðustu helgi. Endursýnt er frá tímatökunum á Stöð 2 Sport kl. 12.00 í dag. Sjá brautarlýsingu og tímatökutímanna
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira