Innlent

Bílvelta við Borgarnes

Frá vettvangi í kvöld.
Frá vettvangi í kvöld.
Lögreglan í Borgarnesi fékk tilkynningu um bílveltu við afleggjarann að Hótel Venus rétt áður en komið er að brúnni um hálf sex leytið í kvöld. Ökumaður bílsins, sem var einn í bílnum, var fluttur á slysadeild í Fossvogi til skoðunar.

Að sögn varðstjóra er bíllinn ónýtur eftir veltuna en ekki er vitað um líðan ökumannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×