Hlutir í Debenhams falla eftir slæmt uppgjör 17. mars 2009 10:59 Hálfsársuppgjör Debenhams var verra en menn gerðu sér vonir um en það nær til síðustu mánaðarmóta. Sökum þessa féllu hlutir í Debenhams um 12% í morgun, niður í 40,5 pens. Sala verslunarkeðjunnar minnkaði um 3,6% á tímabilinu og telur Debenhams að verslunarumhverfið á Bretlandseyjum verði afar erfitt í náinni framtíð. Í umfjöllun breskra fjölmiðla í morgun kemur fram að áform um hlutafjáraukningu hafa verið lögð á hilluna í bili. Skýrist það af því að ekki náðist samkomulag við helstu viðskiptabanka keðjunnar um að grynnka á 900 milljón punda skuldafjalli sem Debenhams glímir við. Eigendur Debenhams vildu að bankarnir, Lloyds, Royal Bank of Scotland og Barclays, afskrifuðu eitthvað af skuldunum en á móti kæmi nýtt hlutafé inn í keðjuna. Þetta féllust bankarnir ekki á. Fram kom í kynningu á uppgjörinu að Debenhams ætlar þrátt fyrir allt að fjölga störfum hjá sér um 1.200 fram að árslokum 2010 með því að opna átta nýjar verslanir. Baugur á tæplega 7% hlut í Debenhams. Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hálfsársuppgjör Debenhams var verra en menn gerðu sér vonir um en það nær til síðustu mánaðarmóta. Sökum þessa féllu hlutir í Debenhams um 12% í morgun, niður í 40,5 pens. Sala verslunarkeðjunnar minnkaði um 3,6% á tímabilinu og telur Debenhams að verslunarumhverfið á Bretlandseyjum verði afar erfitt í náinni framtíð. Í umfjöllun breskra fjölmiðla í morgun kemur fram að áform um hlutafjáraukningu hafa verið lögð á hilluna í bili. Skýrist það af því að ekki náðist samkomulag við helstu viðskiptabanka keðjunnar um að grynnka á 900 milljón punda skuldafjalli sem Debenhams glímir við. Eigendur Debenhams vildu að bankarnir, Lloyds, Royal Bank of Scotland og Barclays, afskrifuðu eitthvað af skuldunum en á móti kæmi nýtt hlutafé inn í keðjuna. Þetta féllust bankarnir ekki á. Fram kom í kynningu á uppgjörinu að Debenhams ætlar þrátt fyrir allt að fjölga störfum hjá sér um 1.200 fram að árslokum 2010 með því að opna átta nýjar verslanir. Baugur á tæplega 7% hlut í Debenhams.
Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira