Kristján Örn fékk slæma útreið í norskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2009 18:45 Kristján Örn Sigurðsson, til hægri, í leik með Brann. Nordic Photos / Bongarts Kristján Örn Sigurðsson fékk ansi slæma útreið í norskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína með Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinnar. Kristján gerði sig sekan um slæm mistök í tvígang er Brann mætti Sandefjord í lokaumferð fyrstu umferðarinnar á mánudagskvöldið. Í bæði skiptin skoraði Sandefjord mark og vann svo leikinn, 3-1. Norsku fjölmiðlarnir gefa öllum leikmönnum einkunnir fyrir frammistöðu sína í hverjum leik og voru þeir allir sammála um að gefa Kristjáni Erni 1 í einkunn en skalinn nær frá einum upp í tíu. Alls voru sjö Íslendingar sem komu við sögu með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Þeir Pálmi Rafn Pálmason, Stabæk og Birkir Bjarnason, Viking fengu bestu einkunnina eða 5 fyrir frammistöðu sína. Pálmi Rafn skoraði eina mark sinna manna í 1-1 jafntefli við Lilleström. Hér er miðað við einkunnagjöf Nettavisen, Aftonbladet og Dagbladet. Frammistaða Íslendinganna: Birkir Bjarnason, Viking: 5 í meðaleinkunn (N: 5, A: 5, D: 5) Pálmi Rafn Pálmason, Stabæk: 5 (5-5-5) Árni Gautur Arason, Odd Grenland: 4,67 (4-5-5) Indriði Sigurðsson, Lyn: 3,67 (4-4-3) Theódór Elmar Bjarnason, Lyn: 3,67 (4-4-3) Ólafur Örn Bjarnson, Brann: 3,33 (3-3-4) Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 1 (1-1-1) Úrslit 1. umferðar: Stabæk - Lilleström 1-1 Bodö/Glimt - Fredrikstad 1-1 Lyn - Molde 0-1 Viking - Odd Grenland 3-0 Álasund - Tromsö 1-1 Strömsgodset - Start 3-3 Rosenborg - Vålerenga 3-0 Sandefjord - Brann 3-1 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Sjá meira
Kristján Örn Sigurðsson fékk ansi slæma útreið í norskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína með Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinnar. Kristján gerði sig sekan um slæm mistök í tvígang er Brann mætti Sandefjord í lokaumferð fyrstu umferðarinnar á mánudagskvöldið. Í bæði skiptin skoraði Sandefjord mark og vann svo leikinn, 3-1. Norsku fjölmiðlarnir gefa öllum leikmönnum einkunnir fyrir frammistöðu sína í hverjum leik og voru þeir allir sammála um að gefa Kristjáni Erni 1 í einkunn en skalinn nær frá einum upp í tíu. Alls voru sjö Íslendingar sem komu við sögu með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Þeir Pálmi Rafn Pálmason, Stabæk og Birkir Bjarnason, Viking fengu bestu einkunnina eða 5 fyrir frammistöðu sína. Pálmi Rafn skoraði eina mark sinna manna í 1-1 jafntefli við Lilleström. Hér er miðað við einkunnagjöf Nettavisen, Aftonbladet og Dagbladet. Frammistaða Íslendinganna: Birkir Bjarnason, Viking: 5 í meðaleinkunn (N: 5, A: 5, D: 5) Pálmi Rafn Pálmason, Stabæk: 5 (5-5-5) Árni Gautur Arason, Odd Grenland: 4,67 (4-5-5) Indriði Sigurðsson, Lyn: 3,67 (4-4-3) Theódór Elmar Bjarnason, Lyn: 3,67 (4-4-3) Ólafur Örn Bjarnson, Brann: 3,33 (3-3-4) Kristján Örn Sigurðsson, Brann: 1 (1-1-1) Úrslit 1. umferðar: Stabæk - Lilleström 1-1 Bodö/Glimt - Fredrikstad 1-1 Lyn - Molde 0-1 Viking - Odd Grenland 3-0 Álasund - Tromsö 1-1 Strömsgodset - Start 3-3 Rosenborg - Vålerenga 3-0 Sandefjord - Brann 3-1
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Sjá meira